Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (enska: United Nations High Commissioner for Refugees) er stofnun innan Sameinuðu þjóðanna sem veitir flóttamönnum heims vernd og aðstoð. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna stofnaði Flóttamannastofnunina árið 1951 og höfuðstöðvar hennar eru í Genf í Sviss. Upphaflega var tilgangur stofnunarinnar sá að aðstoða flóttamenn í Evrópu eftir Síðari heimsstyrjöldina.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]