Alfred Nobel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Alfred Nobel
Alfred Nobel
Fædd(ur) 21. október 1833(1833-10-21)
Fáni Svíþjóðar Stokkhólmur, Svíþjóð
Látin(n) 10. desember 1896 (63 ára)
Fáni Ítalíu Sanremo, Ítalía
Starf/staða Efnafræðingur, verkfræðingur, frumkvöðull og uppfinningamaður.

Alfred Nóbel (21. október 1833 - 10. desember 1896) var sænskur efnafræðingur, verkfræðingur og uppfinningamaður. Hann uppgvötaði dínamít og var eigandi Bofors vopnaverksmiðjanna. Auðlegð hans var notuð til að stofna Nóbelsverðlaunin.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.