Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þetta er listi yfir einstaklinga sem gegnt hafa embætti forsætisráðherra Íslands. Forsætisráðherra er leiðtogi ríkisstjórnar Íslands.
Forsætisráðherrar hins fullvalda konungsríkis Íslands[breyta | breyta frumkóða]
- Hið fullvalda konungsríki Ísland (1. desember 1918 – 17. júní 1944)
Forsætisráðherrar Lýðveldisins Íslands[breyta | breyta frumkóða]
- Lýðveldið Ísland (frá 17. júní 1944)
Mynd
|
Forsætisráðherra
|
Aldur við myndun stjórnar
|
Kjördæmi
|
Skipun
|
Lausn frá störfum
|
Sat til
|
Flokkur
|
Gælunafn ríkisstjórnar
|
Flokkar í ríkisstjórn
|
Fjöldi ráðherra
|
|
|
Björn Þórðarson
|
63 ára
|
sat aldrei á Alþingi
|
16. desember 1942
|
16. september 1944
|
21. október 1944
|
utan flokka
|
Utanþingsstjórnin
|
ráðherrar voru utan flokka og sátu ekki á þingi
|
4
|
|
|
Ólafur Thors
|
52 ára
|
Gullbringu og Kjósarsýsla
|
21. október 1944
|
10. október 1946
|
4. febrúar 1947
|
Sjálfstæðis
|
Nýsköpunarstjórn
|
Sjálfstæðis, Alþýðufl og Sósíalistar
|
6
|
|
|
Stefán Jóhann Stefánsson
|
52 ára
|
Eyjafjarðarsýsla
|
4. febrúar 1947
|
2. nóvember 1949
|
6. desember 1949
|
Alþýðu
|
Stefanía
|
Alþýðufl, Sjálfstæðis og Framsókn
|
6
|
|
|
Ólafur Thors
|
57 ára
|
Gullbringu og Kjósarsýsla
|
6. desember 1949
|
2. mars 1950
|
14. mars 1950
|
Sjálfstæðis
|
Ólafía II
|
Sjálfstæðisflokkur
|
5
|
|
|
Steingrímur Steinþórsson
|
57 ára
|
Skagafjarðarsýsla
|
14. mars 1950
|
11. september 1953
|
11. september 1953
|
Framsókn
|
|
Framsókn og Sjálfstæðis
|
6
|
|
|
Ólafur Thors
|
61 árs
|
Gullbringu og Kjósarsýsla
|
11. september 1953
|
27. mars 1956
|
24. júlí 1956
|
Sjálfstæðis
|
|
Sjálfstæðis og Framsókn
|
6
|
|
|
Hermann Jónasson
|
58 ára
|
Strandasýsla
|
24. júlí 1956
|
4. desember 1958
|
23. desember 1958
|
Hræðslubl Framsókn
|
Vinstristjórn I
|
Hræðslubandalag Framsóknar og Alþýðuflokks, auk Alþýðubl
|
6
|
|
|
Emil Jónsson
|
57 ára
|
Hafnarfjörður
|
23. desember 1958
|
19. nóvember 1959
|
20. nóvember 1959
|
Alþýðu
|
Emilía
|
Alþýðufl
|
4
|
|
|
Ólafur Thors
|
67 ára
|
Reykjanes
|
20. nóvember 1959
|
8. september 1961
|
8. september 1961
|
Sjálfstæðis
|
Viðreisnarstjórnin
|
Sjálfstæðis og Alþýðufl
|
7
|
|
|
Bjarni Benediktsson
|
53 ára
|
Reykjavík
|
8. september 1961
|
31. desember 1961
|
31. desember 1961
|
Sjálfstæðis
|
Viðreisnarstjórnin - starfstjórn
|
Sjálfstæðis og Alþýðufl
|
7
|
|
|
Ólafur Thors
|
69 ára
|
Reykjanes
|
1. janúar 1962
|
14. nóvember 1963
|
14. nóvember 1963
|
Sjálfstæðis
|
Viðreisnarstjórnin
|
Sjálfstæðis og Alþýðufl
|
7
|
|
|
Bjarni Benediktsson
|
55 ára
|
Reykjavík
|
14. nóvember 1963
|
10. júlí 1970
|
10. júlí 1970
|
Sjálfstæðis
|
Viðreisnarstjórnin
|
Sjálfstæðis og Alþýðufl
|
7
|
|
|
Jóhann Hafstein
|
64 ára
|
Reykjavík
|
10. júlí 1970
|
10. október 1970
|
10. október 1970
|
Sjálfstæðis
|
Viðreisnarstjórnin – starfstjórn
|
Sjálfstæðis og Alþýðufl
|
6
|
65 ára
|
Reykjavík
|
10. október 1970
|
15. júní 1971
|
14. júlí 1971
|
Sjálfstæðis
|
Viðreisnarstjórnin
|
Sjálfstæðis og Alþýðufl
|
7
|
|
|
Ólafur Jóhannesson
|
58 ára
|
Norðurland vestra
|
14. júlí 1971
|
2. júlí 1974
|
28. ágúst 1974
|
Framsókn
|
Vinstristjórn II
|
Framsókn, Alþýðubl og Samt. frjálsl. & vm. (Almennt kölluð Ólafía fyrri.)
|
7
|
|
|
Geir Hallgrímsson
|
48 ára
|
Reykjavík
|
28. ágúst 1974
|
27. júní 1978
|
1. september 1978
|
Sjálfstæðis
|
|
Sjálfstæðis og Framsókn
|
8
|
|
|
Ólafur Jóhannesson
|
65 ára
|
Norðurland vestra
|
1. september 1978
|
12. október 1979
|
15. október 1979
|
Framsókn
|
Vinstristjórn III
|
Framsókn, Alþýðufl og Alþýðubl(Almennt kölluð Ólafía síðari.)
|
9
|
|
engin mynd
|
Benedikt Gröndal
|
59 ára
|
Reykjavík
|
15. október 1979
|
4. desember 1979
|
8. febrúar 1980
|
Alþýðu
|
|
Alþýðufl
|
6
|
|
|
Gunnar Thoroddsen
|
72 ára
|
Reykjavík
|
8. febrúar 1980
|
28. apríl 1983
|
26. maí 1983
|
Sjálfstæðis
|
|
Gunnars-Sjálfstæðismenn, Framsókn og Alþýðubl
|
10
|
|
|
Steingrímur Hermannsson
|
54 ára
|
Vestfirðir
|
26. maí 1983
|
28. apríl 1987
|
8. júlí 1987
|
Framsókn
|
|
Framsókn og Sjálfstæðis
|
10
|
|
|
Þorsteinn Pálsson
|
39 ára
|
Suðurland
|
8. júlí 1987
|
17. september 1988
|
28. september 1988
|
Sjálfstæðis
|
Stjórnin sem sprakk í beinni[1]
|
Sjálfstæðis, Framsókn og Alþýðufl
|
11
|
|
|
Steingrímur Hermannsson
|
60 ára
|
Reykjanes
|
28. september 1988
|
10. september 1989
|
10. september 1989
|
Framsókn
|
Vinstristjórn IV
|
Framsókn, Alþýðufl og Alþýðubl
|
9
|
61 árs
|
Reykjanes
|
10. september 1989
|
23. apríl 1991
|
30. apríl 1991
|
Framsókn
|
Vinstristjórn V
|
Framsókn, Alþýðufl, Alþýðubl og Borgara
|
11
|
|
|
Davíð Oddsson
|
43 ára
|
Reykjavík
|
30. apríl 1991
|
18. apríl 1995
|
23. apríl 1995
|
Sjálfstæðis
|
Viðeyjarstjórnin
|
Sjálfstæðis og Alþýðufl
|
10
|
47 ára
|
Reykjavík
|
23. apríl 1995
|
28. maí 1999
|
28. maí 1999
|
Sjálfstæðis
|
|
Sjálfstæðis og Framsókn
|
10
|
51 árs
|
Reykjavík
|
28. maí 1999
|
23. maí 2003
|
23. maí 2003
|
Sjálfstæðis
|
|
Sjálfstæðis og Framsókn
|
12
|
55 ára
|
Reykjavík norður
|
23. maí 2003
|
15. september 2004
|
15. september 2004
|
Sjálfstæðis
|
|
Sjálfstæðis og Framsókn
|
12
|
|
|
Halldór Ásgrímsson
|
57 ára
|
Reykjavík norður
|
15. september 2004
|
15. júní 2006
|
15. júní 2006
|
Framsókn
|
|
Framsókn og Sjálfstæðis
|
12
|
|
|
Geir H. Haarde
|
55 ára
|
Reykjavík suður
|
15. júní 2006
|
17. maí 2007
|
24. maí 2007
|
Sjálfstæðis
|
|
Sjálfstæðis og Framsókn
|
12
|
56 ára
|
Reykjavík suður
|
24. maí 2007
|
26. janúar 2009
|
1. febrúar 2009
|
Sjálfstæðis
|
Þingvallastjórnin
|
Sjálfstæðis og Samfylking
|
12
|
|
|
Jóhanna Sigurðardóttir
|
66 ára
|
Reykjavík norður
|
1. febrúar 2009
|
28. apríl 2013
|
23. maí 2013
|
Samfylking
|
Vinstri stjórnin
|
Samfylking og Vinstrihreyfingin - grænt framboð
|
12
|
|
|
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
|
38 ára
|
Norðaustur
|
23. maí 2013
|
7. apríl 2016
|
|
Framsókn
|
Lekastjórnin
|
Framsókn og Sjálfstæðis
|
9-10
|
|
|
Sigurður Ingi Jóhannsson
|
53 ára
|
Suður
|
7. apríl 2016
|
|
11. janúar 2017
|
Framsókn
|
|
Framsókn og Sjálfstæðis
|
10
|
|
|
Bjarni Benediktsson
|
46 ára
|
Suðvestur
|
11. janúar 2017
|
|
30. nóvember 2017
|
Sjálfstæðis
|
|
Sjálfstæðis, Viðreisn og Björt framtíð
|
10
|
|
|
Katrín Jakobsdóttir
|
41 árs
|
Reykjavík norður
|
30. nóvember 2017
|
|
|
Vinstri græn
|
|
Vinstri græn, Framsókn og Sjálfstæðis
|
11
|
45 ára
|
28. nóvember 2021
|
|
|
Aðventustjórnin
|
12
|
- ↑ Hallfreðsson 1993-, Bjarni Þórarinn (2017-05). Stjórnin sem sprakk í beinni? Alþingiskosningarnar 1987, stjórnarmyndun og stjórnarkreppa og ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar (Thesis thesis).