Ráðuneyti Gunnars Thoroddsens

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ríkisstjórn Gunnars Thoroddsens var samsteypustjórn Gunnars-sjálfstæðismanna, Framsóknarflokksins og Alþýðubandalagsins. Ríkisstjórnin starfaði frá 10. febrúar 1980 til 26. maí 1983.Fyrirrennari:
Ráðuneyti Benedikts Gröndal
Ríkisstjórn Íslands
(10. febrúar 198026. maí 1983)
Eftirmaður:
Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar