Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar
Jump to navigation
Jump to search
Þessi stjórnmálagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar er heiti á annari ríkistjórn Steingríms Hermannsonar. Hún var samsteypustjórn Framsóknar, Alþýðuflokks og Alþýðubandalags. Stjórnin var mynduð eftir að ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar sprakk.
Ráðherrar[breyta | breyta frumkóða]
- Steingrímur Hermannsson (Framsókn), forsætisráðherra og ráðherra Hagstofu Íslands
- Jón Baldvin Hannibalsson (Alþýðuflokki), utanríkisráðherra
- Jón Sigurðsson (Alþýðuflokki), iðnaðarráðherra, viðskiptaráðherra og samstarfsráðherra Norðurlandanna
- Jóhanna Sigurðardóttir (Alþýðuflokki), félagsmálaráðherra
- Guðmundur Bjarnason (Framsókn), heilbrigðisráðherra
- Halldór Ásgrímsson (Framsókn), sjávarútvegsráðherra og dóms- og kirkjumálaráðherra
- Ólafur Ragnar Grímsson (Alþýðubandalagi), fjármálaráðherra
- Svavar Gestsson (Alþýðubandalagi), menntamálaráðherra
- Steingrímur J. Sigfússon (Alþýðubandalagi), samgönguráðherra og landbúnaðarráðherra
