Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar er heiti á annari ríkistjórn Steingríms Hermannsonar. Hún var samsteypustjórn Framsóknar, Alþýðuflokks og Alþýðubandalags. Stjórnin var mynduð eftir að ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar sprakk.

Ráðherrar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi stjórnmálagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.