Forsætisráðuneyti Íslands
Útlit
Forsætisráðuneytið | |
---|---|
Stofnár | 1927[1] |
Ráðherra | Katrín Jakobsdóttir[2] |
Ráðuneytisstjóri | Bryndís Hlöðversdóttir[3] |
Fjárveiting | 3.058,5 2015 |
Staðsetning | Stjórnarráðshúsið 101 Reykjavík |
Vefsíða |
Forsætisráðuneyti Íslands eða Forsætisráðuneytið er eitt af tíu ráðuneytum Stjórnarráðs Íslands. Æðsti yfirmaður forsætisráðuneytis er forsætisráðherra og æðsti embættismaður þess er ráðuneytisstjóri sem stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra. Frá stofnun sinni hefur forsætisráðuneyti verið til húsa í Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg.[4]
Verkefni
[breyta | breyta frumkóða]Samkvæmt reglugerð um Stjórnarráð Íslands fer ráðuneytið með þau mál er varða:[5]
|
|
Sjá einnig
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Forsætisráðuneyti - sögulegt ágrip“. Sótt 4. apríl 2010.
- ↑ „Forsetaæurskurður um skiptingu starfa ráðherra“. Sótt 3. desember 2017.
- ↑ „Starfsfólk“. Sótt 21. mars 2022.
- ↑ „Stjórnaráðið — Um ráðuneytið“. Sótt 30. nóvember 2017.
- ↑ „Reglugerð um Stjórnarráð Íslands“. Sótt 21. febrúar 2010.