Fara í innihald

Alþingiskosningar 1953

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alþingiskosningar árið 1953 voru haldnar 28. júní og var niðurstaðan svona.

Flokkur Formenn Atkvæði % +/- Þingmenn +/-
Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn Ólafur Thors 28.738 37,1 -2,4 21 +2
Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn Hermann Jónasson 16.959 21,9 -2,6 16 -1
Sósíalistaflokkurinn Einar Olgeirsson 12.422 16,0 -3,5 7 -2
Alþýðu­flokkurinn Hannibal Valdimarsson 12.093 15,6 -0,9 6 -1
Þjóðvarnarflokkurinn Valdimar Jóhannsson 4.667 6,0 2 +2
Lýðveldisflokkurinn Gunnar Einarsson 2.531 3,3
Alls 77.410 100 52

Kosningasaga


Fyrir:
Alþingiskosningar 1949
Alþingiskosningar Eftir:
Alþingiskosningar 1956