Fara í innihald

Ráðuneyti Benedikts Gröndals

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ráðuneyti Benedikts Gröndal er heiti á einu ríkisstjórn Benedikts Gröndal. Ráðuneytið var minnihlutastjórn Alþýðuflokksins sem mynduð var eftir að annað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar féll og sat frá 15. október 1979 til 8. febrúar 1980. Þingkosningar fóru fram 2.-3. desember 1979 en stjórnin sat áfram uns tókst að mynda ríkisstjórn Gunnars Thoroddsens.

Ráðherrar

[breyta | breyta frumkóða]
Nafn Ráðherra Ráðuneyti Flokkur
Benedikt Sigurðsson Gröndal Forsætisráðherra Forsætisráðuneyti Íslands A
Utanríkisráðherra Utanríkisráðuneyti Íslands
Bragi Sigurjónsson Landbúnaðarráðherra Landbúnaðarráðuneyti Íslands A
Iðnaðarráðherra Iðnaðarráðuneyti Íslands
Kjartan Jóhannsson Sjávarútvegsráðherra Sjávarútvegsráðuneyti Íslands A
Viðskiptaráðherra Viðskiptaráðuneyti Íslands
Magnús Helgi Magnússon Samgönguráðherra Samgönguráðuneyti Íslands A
Heilbrigðisráðherra Heilbrigðisráðuneyti Íslands
Félagsmálaráðherra Félagsmálaráðuneyti Íslands
Sighvatur Kristinn Björgvinsson Fjármálaráðherra Fjármálaráðuneyti Íslands A
Ráðherra Hagstofu Íslands Hagstofa Íslands
Vilmundur Gylfason Menntamálaráðherra Menntamálaráðuneyti Íslands A
Dóms- og kirkjumálaráðherrar Dóms- og kirkjumálaráðuneyti Íslands