Alþingiskosningar 1967
Útlit
Alþingiskosningar 1967 voru kosningar til Alþingis haldnar 11. júní 1967. Niðurstöður kosninganna voru þær að Viðreisnarstjórn Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks hélt velli með 32 þingmanna meirihluta. Kosningaþátttaka var 91,4%.
Niðurstöður
[breyta | breyta frumkóða]Niðurstöður kosninganna voru þessar:
Flokkur | Formenn | Atkvæði | % | +/- | Þingmenn | +/- | |
Alþýðuflokkurinn | Emil Jónsson | 15.059 | 15,7 | +1,5 | 9 | +1 | |
Framsókn | Eysteinn Jónsson | 27.029 | 28,1 | -0,1 | 18 | -1 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | Bjarni Benediktsson | 36.036 | 37,5 | -3,9 | 23 | -1 | |
Alþýðubandalagið | Hannibal Valdimarsson | 16.923 | 17,6 | +1,6 | 10 | +1 | |
Óháði lýðræðisflokkurinn | Áki Jakobsson | 1.043 | 1,1 | 0 | |||
Alls | 96.090 | 100 | 60 |
Forseti Alþingis var kjörinn Birgir Finnsson, Alþýðuflokki.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]
Fyrir: Alþingiskosningar 1963 |
Alþingiskosningar | Eftir: Alþingiskosningar 1971 |