Alþingiskosningar 1927
Útlit
Alþingiskosningar 1927 voru kosningar til Alþingis Íslands sem fóru fram 9. júlí 1927. Á kjörskrá voru 46.047 manns og kosningaþátttaka var 71,5%. Niðurstöður kosninganna urðu þær að Íhaldsmenn misstu meirihluta sinn á þingi og við tók ríkisstjórn Tryggva Þórhallssonar, Framsóknarflokki.
Niðurstöður
[breyta | breyta frumkóða]Niðurstöður kosninganna voru þessar[1]:
Flokkur | Formenn | Atkvæði | % | +/- | Þingmenn | +/- | |
Alþýðuflokkurinn | Jón Baldvinsson | 6.257 | 19,0 | +2,8 | 5 (1) | +4 | |
Framsóknarflokkurinn | Tryggvi Þórhallsson | 9.962 | 30,3 | +3,7 | 19 (2) | +7 | |
Íhaldsflokkurinn | Jón Þorláksson | 14.441 | 44,0 | -9,6* | 16 (3) | -1 | |
Frjálslyndir | Sigurður Eggerz | 1.996 | 6,1 | 1 | +1 | ||
Aðrir og utan flokka | 272 | 1,0 | 1 | ||||
Alls | 32.928 | 100 | 42 (6) | +10 |
- Borgaraflokkurinn (eldri) lagðist af. Flestir gengu í Íhaldsflokkinn
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Þingið nýja“, Morgunblaðið, 28. júlí, 1927, s. 3 (Tímarit.is)
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]
Fyrir: Alþingiskosningar 1923 |
Alþingiskosningar | Eftir: Alþingiskosningar 1931 |