Fara í innihald

Alþingiskosningar 1995

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alþingiskosningar 1995
Ísland
← 1991 8. apríl 1995 1999 →

63 sæti á Alþingi
32 sæti þarf fyrir meirihluta
Kjörsókn: 87,4% 0,2%
Flokkur Formaður % Sæti +/–
Sjálfstæðisflokkurinn Davíð Oddsson 37,1 25 -1
Framsóknarflokkurinn Halldór Ásgrímsson 23,3 15 +2
Alþýðubandalagið Ólafur Ragnar Grímsson 14,3 9 0
Alþýðuflokkurinn Jón Baldvin Hannibalsson 11,4 7 -3
Þjóðvaki Jóhanna Sigurðardóttir 7,2 4 +4
Kvennalistinn - 4,9 3 -2
Hér eru skráðir þeir flokkar sem náðu manni á þing.
Seinasta ríkisstjórn Ný ríkisstjórn
Davíð Oddsson I
 A   D 
Davíð Oddsson II
 B   D 

Alþingiskosningar 1995 voru kosningar til Alþingis Íslendinga sem fóru fram 8. apríl 1995. Á kjörskrá voru 191.973 manns. Kosningaþátttaka var 87,4%. Í þessum kosningum bauð fram nýtt stjórnmálaafl, Þjóðvaki, klofningsframboð úr Alþýðuflokknum undir stjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og Ágústs Einarssonar, fékk fjóra þingmenn en Alþýðuflokkurinn missti þrjá. Þrír þessara Þjóðvakaþingmanna gengu síðar á kjörtímabilinu í „þingflokk jafnaðarmanna“ ásamt þingmönnum Alþýðuflokksins. Kvennalistinn fékk ekki nema þrjár þingkonur - missti tvær frá fyrra kjörtímabili.

Stjórnarmyndun

[breyta | breyta frumkóða]

Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðuflokkurinn fengu samanlagt nægilegan fjölda þingsæta til þess að Viðeyjarstjórnin hefði haldið velli, en aðeins með eins manns mun. Eftir kosningarnar fór Davíð Oddsson með stjórnarmyndunarumboð fyrir Sjálfstæðisflokkinn og myndaði ríkisstjórn með Framsóknarflokknum undir forystu Halldórs Ásgrímssonar. Nýja ríkisstjórnin hafði þannig 40 þingmanna meirihluta. Þetta var upphaf ríkisstjórnarsamstarfs þessara tveggja flokka sem átti eftir að vara í 12 ár.

Sameining á vinstri vængnum

[breyta | breyta frumkóða]

Eftir kosningarnar fóru viðræður um sameiningu flokkanna fjögurra á vinstri vængnum í eina Samfylkingu á fullt skrið og lauk með því að þessir flokkar gerðu með sér kosningabandalag í kosningunum 1999. Í sveitarstjórnarkosningunum árið 1994 höfðu þrír þessara flokka, auk Framsóknarflokksins, gert með sér kosningabandalag í Reykjavík og haft sigur undir merkjum Reykjavíkurlistans.

Úrslit kosninganna

[breyta | breyta frumkóða]
FlokkurAtkvæði%Fulltrúar+/–
Sjálfstæðisflokkurinn (D)61.18337,0725-1
Framsóknarflokkurinn (B)38.48523,3215+2
Alþýðubandalagið (G)23.59714,309
Alþýðuflokkurinn (A)18.84611,427-3
Þjóðvaki (J)11.8067,154+4
Kvennalistinn (V)8.0314,873-2
Suðurlandslistinn (S)1.1050,670
Náttúrulagaflokkur Íslands (N)9570,580
Vestfjarðalistinn (M)7170,430
Kristileg stjórnmálahreyfing (K)3160,190
Samtals165.043100,0063
Gild atkvæði165.04398,39
Ógild atkvæði3730,22
Auð atkvæði2.3351,39
Heildarfjöldi atkvæða167.751100,00
Kjósendur á kjörskrá191.97387,38
Heimild: Hagstofa Íslands

Úrslit í einstökum kjördæmum

[breyta | breyta frumkóða]

Reykjavíkurkjördæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsókn 9.743 14,9 2 1 +1
D Sjálfstæðisflokkurinn 27.736 42,3 8 9 -1
A Alþýðuflokkurinn 7.498 11,4 2 3 -1
G Alþýðubandalagið 9.440 14,4 3 2 +1
J [Þjóðvaki]] 5.777 8,8 2 +2
V Kvennalistinn 4.594 7 2 3 -1
K Kristileg stjórnmálahreyfing 202 0,3 0
N Náttúrulagaflokkur Íslands 603 0,9 0
Alls 65.593 100 19 18 +1


Reykjaneskjördæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsókn 8.810 21 2 1 +1
D Sjálfstæðisflokkurinn 16.431 39,2 5 5 -
A Alþýðuflokkurinn 6.603 15,8 2 3 -1
G Alþýðubandalagið 5.330 12,7 1 1 -
J [Þjóðvaki]] 2.545 6,1 1 +1
V Kvennalistinn 1.761 4,5 1 1 -
K Kristileg stjórnmálahreyfing 114 0,3 0
N Náttúrulagaflokkur Íslands 276 0,7 0
Alls 41.870 100 12 11 +1


Suðurlandskjördæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsókn 3.766 29 2 2 -
D Sjálfstæðisflokkurinn 4.310 33,2 2 3 -1
A Alþýðuflokkurinn 877 6,8 1 0 +1
G Alþýðubandalagið 2.043 15,8 1 1 -
J [Þjóðvaki]] 524 4 0 -
V Kvennalistinn 294 2,3 0 0 -
S Suðurlandslistinn 1.105 8,5 0
N Náttúrulagaflokkur Íslands 50 0,4 0
Alls 12.969 100 6 6 -


Austurlandskjördæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsókn 3.668 46,9 2 2 -
D Sjálfstæðisflokkurinn 1.760 22,5 2 1 +1
A Alþýðuflokkurinn 577 7,4 0 1 -1
G Alþýðubandalagið 1.257 16,1 1 1 -
J [Þjóðvaki]] 365 4,7 0 -
V Kvennalistinn 191 2,4 0 0 -
Alls 7.818 100 5 5 -


Norðurlandskjördæmi eystra

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsókn 6.015 36,8 2 3 -1
D Sjálfstæðisflokkurinn 4.606 28,2 2 2 -
A Alþýðuflokkurinn 1.211 7,4 0 1 -1
G Alþýðubandalagið 2.741 16,8 1 1 -
J [Þjóðvaki]] 1.414 8,7 1 +1
V Kvennalistinn 351 2,1 0 0 -
Alls 16.338 100 6 7 -1


Norðurlandskjördæmi vestra

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsókn 2.454 38,7 2 2 -
D Sjálfstæðisflokkurinn 1.951 30,8 2 2 -
A Alþýðuflokkurinn 318 5 0 0 -
G Alþýðubandalagið 987 15,6 1 1 -
J [Þjóðvaki]] 429 6,8 0 -
V Kvennalistinn 204 3,2 0 0 -
Alls 6.343 100 5 5 -


Vestfjarðakjördæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsókn 1.086 19,8 1 1 -
D Sjálfstæðisflokkurinn 1.787 32,6 2 2 -
A Alþýðuflokkurinn 752 13,7 1 1 -
G Alþýðubandalagið 651 11,9 1 1 -
J [Þjóðvaki]] 184 3,4 0 -
V Kvennalistinn 312 5,7 0 1 -1
M Vestfjarðalistinn 717 13,1 0
Alls 5.489 100 5 6 -1


Vesturlandskjördæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsókn 2.943 34,1 2 1 +1
D Sjálfstæðisflokkurinn 2.602 30,2 2 2 -
A Alþýðuflokkurinn 1.010 11,7 1 1 -
G Alþýðubandalagið 1.148 13,3 0 1 -1
J [Þjóðvaki]] 568 6,6 0 -
V Kvennalistinn 324 3,8 0 0 -
N Náttúrulagaflokkur Íslands 28 0,3 0
Alls 8.623 100 5 5 -



Fyrir:
Alþingiskosningar 1991
Alþingiskosningar Eftir:
Alþingiskosningar 1999

Önnur minni framboð

[breyta | breyta frumkóða]

Náttúrulagaflokkurinn