Fjármála- og efnahagsráðherra Íslands
Útlit
Fjármála- og efnahagsráðherra Íslands er æðsti yfirmaður fjármála- og efnahagsráðuneyti Íslands. Saga fjármálaráðuneytis á Íslandi getur verið rekin til ársins 1904 en í núverandi mynd var ráðuneytið stofnað 1. september 2012. Oddný G. Harðardóttir var fyrsti Fjármála- og efnahagsráðherra Íslands og jafnframt fyrsta konan til að gegna embætti fjármálaráðherra en Sigurður Ingi Jóhannsson gegnir nú embættinu.[1]
Fjármálaráðherrar Íslands fyrir lýðveldi
[breyta | breyta frumkóða]- Björn Kristjánsson, Sjálfstæðisflokkurinn eldri (1917)
- Sigurður Eggerz, Sjálfstæðisflokkurinn eldri(1917-1920)
- Magnús Guðmundsson, Sjálfstæðisflokkurinn eldri (1920-1922)
- Magnús Jónsson, (1922-1923)
- Klemens Jónsson, Heimastjórnarflokkurinn (1923-1924)
- Jón Þorláksson, Íhaldsflokkurinn (1924-1927)
- Magnús Kristjánsson, Framsóknarflokkurinn (1927-1928)
- Tryggvi Þórhallsson, Framsóknarflokkurinn (1928-1929)
- Einar Árnason, Framsóknarflokkurinn (1928-1931)
- Tryggvi Þórhallsson, Framsóknarflokkurinn (1931)
- Ásgeir Ásgeirsson, Framsóknarflokkurinn (1931-1934)
- Eysteinn Jónsson, Framsóknarflokkurinn (1934-1939)
- Jakob Möller, Sjálfstæðisflokkurinn (1939-1942)
Fjármálaráðherrar Lýðveldisins Íslands
[breyta | breyta frumkóða]Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Ministry of Finance and Economic Affairs (október 2023). „Ministry of Finance and Economic Affairs“. Ministry of Finance and Economic Affairs. Sótt október 2023.