Stjórnmálahneyksli á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stjórnmálahneyksli á Íslandi eru stjórnmálahneyksli sem komið hafa upp í Íslandssögunni og tengjast íslenskum stjórnmálamönnum:

Ártal Nafn máls Nafn aðila Staða aðila Flokkur Dagsetning Afleiðingar
1911 Bankafarganið Björn Jónsson
1923 Mál Magnúsar Jónssonar Magnús Jónsson
1930 Stóra bomban Jónas Jónsson og Helgi Tómasson
1932 Mál Magnúsar Guðmundssonar Magnús Guðmundsson
1937 Kollumálið Hermann Jónasson Lögreglustjóri í Reykjavík
1941 Herverndarmálið Hermann Jónsson Forsætisráðherra
1976 Meiðyrðamálið um Vísi Ólafur Jóhannesson
1987 Grænubaunamálið Steingrímur Hermannsson
1987 Hafskipamálið Albert Guðmundsson
1988 Áfengiskaupamálið Jón Baldvin Hannibalsson og Magnús Þoroddsen
1994 Ríkisendurskoðunarmálið Guðmundur Árni Stefánsson
2001 Þjóðleikhúsmálið Árni Johnsen Alþingismaður
2004 Samráð olíufélaganna
2006 Lundamálið Einar K. Guðfinnsson Sjávarútvegsráðherra
2007 Frumherjamálið
2008 Aðstoðarmannamálið Ólafur F. Magnússon
2008 Mistök við sendingu tölvupósta
2008 Fjárdráttur vegna jakkafata Björn Ingi Hrafnsson
2008-2009 Efnahagskreppan á Íslandi
2009 Styrkjamálið
2013 Vafningsmálið
2013-2014 Lekamálið
2015 Orka Energy
2015 Fjárdráttur Björgvins Sigurðssonar
2015-2016 Borgunarmálið
2016 Ráðning Bladurs Guðlaugssonar
2016 Panamaskjölin Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
2016 Wintrismálið
2017 Hjaltamálið
2018 Braggamálið
2017 Landsréttarmálið
2018 Klaustursmálið

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi stjórnmálagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.