Fara í innihald

Alþingiskosningar 1959 (júní)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fyrri alþingiskosningar 1959 voru þær seinustu sem haldnar voru með þáverandi kjördæmaskiptingu. Kosið var 28. júní 1959. Aðeins var setið eitt þing og svo boðað aftur til kosninga um haustið. Minnihlutastjórn Alþýðuflokksins, sem kölluð var Emilía í höfuðið á formanni flokksins Emil Jónssyni, sat allan tímann í skjóli Sjálfstæðisflokksins.

Niðurstöður

[breyta | breyta frumkóða]

Niðurstöður kosninganna voru þessar:

Flokkur Formenn Atkvæði % +/- Þingmenn +/-
Alþýðuflokkurinn Emil Jónsson 10.632 12,5 -5,8 6 -2
Framsókn Hermann Jónasson 23.061 27,2 +11,6 19 +2
Sjálfstæðisflokkurinn Ólafur Thors 36.029 42,5 +0,3 20 +1
Alþýðubandalagið Hannibal Valdimarsson 12.929 15,2 -4 7 -1
Þjóðvarnarflokkurinn 2.137 2,5 -2 0
Alls 84.788 100 52



Fyrir:
Alþingiskosningar 1956
Alþingiskosningar Eftir:
Alþingiskosningar 1959 (október)

Kosningasaga