Fara í innihald

Steingrímur Steinþórsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Steingrímur Steinþórsson
Forsætisráðherra Íslands
Í embætti
14. mars 1950 – 11. september 1953
ForsetiSveinn Björnsson
Ásgeir Ásgeirsson
ForveriÓlafur Thors
EftirmaðurÓlafur Thors
Alþingismaður
frá til  kjördæmi    þingflokkur
1931 1933  Skagafjörður  Framsóknarfl.
1937 1942  Skagafjörður  Framsóknarfl.
1946 1959  Skagafjörður  Framsóknarfl.
Persónulegar upplýsingar
Fæddur12. febrúar 1893
Álftagerði við Mývatn, Íslandi
Látinn14. nóvember 1966 (73 ára) Reykjavík, Íslandi
StjórnmálaflokkurFramsóknarflokkurinn
MakiGuðný Theódóra Sigurðardóttir (g. 1928)
Börn5
HáskóliKaupmannahafnarháskóli
Æviágrip á vef Alþingis

Steingrímur Steinþórsson (f. 12. febrúar 1893 í Álftagerði við Mývatn d. 14. nóvember 1966) var forsætisráðherra Íslands fyrir Framsóknarflokkinn, þó hann væri aldrei formaður flokksins. Hann starfaði með Sjálfstæðisflokknum í ríkisstjórn og var forseti Alþingis frá 1949 til 1950.


Fyrirrennari:
Ólafur Thors
Forsætisráðherra
(14. mars 195011. september 1953)
Eftirmaður:
Ólafur Thors