Steingrímur Steinþórsson
Útlit
Steingrímur Steinþórsson | |||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | |||||||||||||||||
Forsætisráðherra Íslands | |||||||||||||||||
Í embætti 14. mars 1950 – 11. september 1953 | |||||||||||||||||
Forseti | Sveinn Björnsson Ásgeir Ásgeirsson | ||||||||||||||||
Forveri | Ólafur Thors | ||||||||||||||||
Eftirmaður | Ólafur Thors | ||||||||||||||||
Alþingismaður | |||||||||||||||||
| |||||||||||||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||||||||||||
Fæddur | 12. febrúar 1893 Álftagerði við Mývatn, Íslandi | ||||||||||||||||
Látinn | 14. nóvember 1966 (73 ára) Reykjavík, Íslandi | ||||||||||||||||
Stjórnmálaflokkur | Framsóknarflokkurinn | ||||||||||||||||
Maki | Guðný Theódóra Sigurðardóttir (g. 1928) | ||||||||||||||||
Börn | 5 | ||||||||||||||||
Háskóli | Kaupmannahafnarháskóli | ||||||||||||||||
Æviágrip á vef Alþingis |
Steingrímur Steinþórsson (f. 12. febrúar 1893 í Álftagerði við Mývatn d. 14. nóvember 1966) var forsætisráðherra Íslands fyrir Framsóknarflokkinn, þó hann væri aldrei formaður flokksins. Hann starfaði með Sjálfstæðisflokknum í ríkisstjórn og var forseti Alþingis frá 1949 til 1950.
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]
Fyrirrennari: Ólafur Thors |
|
Eftirmaður: Ólafur Thors |
Flokkar:
- Kjörnir Alþingismenn 1931-1940
- Kjörnir Alþingismenn 1941-1950
- Fólk fætt árið 1893
- Fólk dáið árið 1966
- Félagsmálaráðherrar Íslands
- Forsetar Alþingis
- Forsætisráðherrar Íslands
- Handhafar stórkross Hinnar íslensku fálkaorðu
- Íslenskir búfræðingar
- Landbúnaðarráðherrar Íslands
- Reykjahlíðarætt
- Þingmenn Framsóknarflokksins