Fara í innihald

Forseti Alþingis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Forseti Alþingis stýrir fundum Alþingis Íslendinga. Forseti Alþingis fer fyrir handhöfum forsetavalds í forföllum forseta Íslands. Mælt er fyrir um skyldur forseta Alþingis í þingskapalögum. Forseti Alþingis er kosinn af Alþingi.

Birgir Ármannsson er núverandi forseti Alþingis. Hann er þingmaður Sjálfstæðisflokksins.

Í fyrstu var Alþingi í Reykjavík einungis ráðgefandi aðili í málefnum Íslands. Árið 1851 var Þjóðfundurinn haldinn í Reykjavík, til hans var kosið sérstaklega. Þó flestir þeirra sem hann sátu hafi verið alþingismenn þá hefur þjóðfundurinn ekki talist til reglulegra fundarhalda Alþingis. Á Þjóðfundinum var Páll Melsteð kjörinn fundarstjóri og Kristján Kristjánsson til vara.

† = Látinn / Látin

Nr. Forseti Aldur Kjördæmi Varaforseti Þing Frá Til
1. Bjarni Thorsteinsson 64 ára Konungkjörinn Þórður Sveinbjörnsson 1.rgþ. 1. júlí, 1845 5. ágúst, 1845
2. Þórður Sveinbjörnsson 60 ára Konungkjörinn Jón Johnsen 2.rgþ. 1. júlí, 1847 7. ágúst, 1847
3. Jón Sigurðsson 38 ára Ísafjarðarsýsla Hannes Stephensen 3.rgþ. 2. júlí, 1849 8. ágúst, 1849
42 ára 4. rgþ. 1. júlí, 1853 10. ágúst, 1853
4. Hannes Stephensen 55 ára Borgarfjarðarsýsla Jón Guðmundsson 5. rgþ. 2. júlí, 1855 9. ágúst, 1855
5. Jón Sigurðsson 46 ára Ísafjarðarsýsla 6. rgþ. 1. júlí, 1857 17. ágúst, 1857
6. Jón Guðmundsson 51 árs Vestur-Skaftafellssýsla Pétur Pétursson 7. rgþ. 1. júlí, 1859 18. ágúst, 1859
53 ára 8. rgþ. 1. júlí, 1861 19. ágúst, 1861
7. Halldór Jónsson 53 ára Norður-Múlasýsla Jón Guðmundsson 9. rgþ. 1. júlí, 1863 17. ágúst, 1863
8. Jón Sigurðsson 54 ára Ísafjarðarsýsla 10. rgþ. 1. júlí, 1865 26. ágúst, 1865
56 ára Pétur Pétursson 11. rgþ. 1. júlí, 1867 11. september, 1867
58 ára 12. rgþ. 27. júlí, 1869 13. september, 1869
60 ára 13. rgþ. 1. júlí, 1871 22. ágúst, 1871
62 ára 14. rgþ. 1. júlí, 1873 2. ágúst, 1873

Árið 1849 var Árni Helgason kjörinn forseti en hann sagði af sér samstundis fyrir aldurssakir. Jón Sigurðsson kom ekki til þings árin 1855, 1861 og 1863.

Forseti Sameinaðs Alþingis

[breyta | breyta frumkóða]

Er Alþingi var samkvæmt stjórnarskrá falið löggjafarvald var því og skipt í tvær málstofur, efri deild og neðri deild. En fundir sameinaðs Alþingis höfðu úrslitavald í þeim málum sem rædd voru á þingi.

Nr. Þing Forseti Sameinaðs Alþingis Kjördæmi Tímabil Flokkur
1. 1. lögþ. Jón Sigurðsson Ísafjarðarsýsla 1875-1877
2. lögþ.
2. 3. lögþ. Pétur Pétursson Kgk. 1879
3. 4. lögþ. Bergur Thorberg 1881
4. 5. lögþ. Magnús Stephensen 1883
5. 6. lögþ. Árni Thorsteinson 1885
6. 7. lögþ. aukaþing Benedikt Sveinsson Eyjafjarðarsýslu 1886-1887
8. lögþ.
7. 9. lögþ. Benedikt Kristjánsson S-Þingeyjarsýslu 1889
8. 10. lögþ. Eiríkur Briem Húnavatnssýslu 1891
9. 11. lögþ. Benedikt Sveinsson N-Þingeyjarsýslu 1893-1894
12. lögþ. aukaþing
10. 13. lögþ. Ólafur Briem Skagafjarðarsýslu 1895
11. 14. lögþ. Hallgrímur Sveinsson Kgk. 1897-1899 Framfaraflokki Valtýs
15. lögþ.
12. 16. lögþ. Eiríkur Briem 1901-1907 Heimastjórnarflokki
17. lögþ. aukaþing
18. lögþ.
19. lögþ.
20. lögþ.
13. 21. lögþ. Björn Jónsson Barðastrandarsýslu 1909 Sjálfstæðisflokki
14. Skúli Thoroddsen N-Ísafjarðarsýslu 1909-1911
22. lögþ.
15. 23. lögþ. Hannes Hafstein Eyjafjarðarsýslu 1912 Sambandsflokki
16. Jón Magnússon Vestmannaeyjum 1912-1913
24. lögþ.
17. 25. lögþ. aukaþing Kristinn Daníelsson Gullbringu og Kjós 1914-1917 Sjálfstæðisflokki
26. lögþ.
27. lögþ. aukaþing
28. lögþ.
18. 29. lögþ. aukaþing Jóhannes Jóhannesson Seyðisfirði 1918-1921
30. lögþ. aukaþing
31. lögþ.
32. lögþ. aukaþing
33. lögþ.
19. 34. lögþ. Sigurður Eggerz Landskjörinn 1922
20. Magnús Kristjánsson Akureyri 1922-1923 Heimarstjórnarflokki
35. lögþ. Framsóknarflokki
21. 36. lögþ. Jóhannes Jóhannesson Seyðisfirði 1924-1926 Íhaldsflokki
37. lögþ.
38. lögþ.
22. 39. lögþ. Magnús Torfason Árnessýslu 1927-1929 Framsóknarflokki
40. lögþ.
41. lögþ.
23. 42. lögþ. Ásgeir Ásgeirsson V-Ísafjarðarsýslu 1930-1931
43. lögþ.
44. lögþ. aukaþing
24. Einar Árnason Eyjafjarðarsýslu 1931-1932
45. lögþ.
25. 46. lögþ. Tryggvi Þórhallsson Strandasýslu 1933
26. 47. lögþ. aukaþing Jón Baldvinsson Landskjörinn 1933-1938 Alþýðuflokki
48. lögþ.
49. lögþ.
50. lögþ.
51. lögþ. aukaþing
52. lögþ.
53. lögþ.
28. Haraldur Guðmundsson Seyðisfirði 1938-1941
54. lögþ.
55. lögþ.
56. lögþ.
57. lögþ. aukaþing
58. lögþ. aukaþing
29. 59. lögþ. Gísli Sveinsson Vestur-Skaftafellssýsla 1942 Sjálfstæðisflokki
60. lögþ.
30. 61. lögþ. Haraldur Guðmundsson Landskjörinn 1942-1943 Alþýðuflokki
31. 62. lögþ. Gísli Sveinsson Vestur-Skaftafellssýsla 1943-1945 Sjálfstæðisflokki
63. lögþ.
32. 64. lögþ. Jón Pálmason Austur-Húnavatnssýsla 1945-1949
65. lögþ.
66. lögþ.
67. lögþ.
68. lögþ.
33. 69. lögþ. Steingrímur Steinþórsson Skagafjarðarsýsla 1949-1950 Framsóknarflokki
34. 70. lögþ. Jón Pálmason Austur-Húnavatnssýsla 1950-1953 Sjálfstæðisflokki
71. lögþ.
72. lögþ.
35. 73. lögþ. Jörundur Brynjólfsson Árnessýsla 1953-1956 Framsóknarflokki
74. lögþ.
75. lögþ.
36. 76. lögþ. Emil Jónsson Hafnarfjörður 1956-1958 Alþýðuflokki
77. lögþ.
78. lögþ.
37. Jón Pálmason Austur-Húnavatnssýsla 1959 Sjálfstæðisflokki
38. 79. lögþ. aukaþing Bjarni Benediktsson Reykjavík 1959
39. 80. lögþ. Friðjón Skarphéðinsson Landskjörinn 1959-1963 Alþýðuflokki
81. lögþ.
82. lögþ.
83. lögþ.
40. 84. lögþ. Birgir Finnsson 1963-1971
85. lögþ.
86. lögþ.
87. lögþ.
88. lögþ.
89. lögþ.
90. lögþ.
91. lögþ.
41. 92. lögþ. Eysteinn Jónsson Austurlandi 1971-1974 Framsóknarflokki
93. lögþ.
94. lögþ.
42. 95. lögþ. aukaþing Gylfi Þ. Gíslason Reykjavík 1974 Alþýðuflokki
43. 96. lögþ. Ásgeir Bjarnason Vesturlandi 1974-1978 Framsóknarflokki
97. lögþ.
98. lögþ.
99. lögþ.
44. 100. lögþ. Gils Guðmundsson Reykjanesi 1978-1979 Alþýðubandalagi
45. 101. lögþ. Oddur Ólafsson 1979 Sjálfstæðisflokki
46. 102. lögþ. aukaþing Jón Helgason Suðurlandi 1979-1983 Framsóknarflokki
103. lögþ.
104. lögþ.
105. lögþ.
47. 106. lögþ. Þorvaldur Garðar Kristjánsson Vestfjörðum 1983-1988 Sjálfstæðisflokki
107. lögþ.
108. lögþ.
109. lögþ.
110. lögþ.
48. 111. lögþ. Guðrún Helgadóttir Reykjavík 1988-1991 Alþýðubandalagi
112. lögþ.
113. lögþ.
49. 114. lögþ. aukaþing Salome Þorkelsdóttir Reykjanesi 1991 Sjálfstæðisflokki

Forseti Alþingis

[breyta | breyta frumkóða]

Eftir sameiningu Alþingis í eina málstofu var forseta Alþingis falin sú ábyrgð sem forseti Sameinaðs Alþingis hafði áður haft með höndum. Aukaþing eru sett að loknum kosningum.

Nr. Þing Forseti Alþingis Kjördæmi Tímabil Flokkur
50. 114. lögþ. aukaþing Salome Þorkelsdóttir Reykjanesi 1991-1995 Sjálfstæðisflokki
115. lögþ.
116. lögþ.
117. lögþ.
118. lögþ.
51. 119. lögþ. aukaþing Ólafur G. Einarsson 1995-1999
120. lögþ.
121. lögþ.
122. lögþ.
123. lögþ.
52. 124. lögþ. aukaþing Halldór Blöndal Norðurlandi eystra 1999-2005
125. lögþ.
126. lögþ.
127. lögþ.
128. lögþ.
129. lögþ. aukaþing Norðaustur
130. lögþ.
131. lögþ.
53. 132. lögþ. Sólveig Pétursdóttir Reykjavík suður 2005-2007
133. lögþ.
54. 134. lögþ. aukaþing Sturla Böðvarsson Norðvestur 2007-2009
135. lögþ.
136. lögþ.
55. 136. lögþ. Guðbjartur Hannesson Norðvestur 2009 Samfylkingunni
56. 137. lögþ. aukaþing Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir Reykjavík suður 2009-2013
138. lögþ.
139. lögþ.
140. lögþ.
141. lögþ.
57. 142. lögþ. aukaþing Einar K. Guðfinnsson Norðvestur 2013-2016 Sjálfstæðisflokki
143. lögþ.
144. lögþ.
145. lögþ.
58. 146. lögþ. Steingrímur J. Sigfússon Norðaustur 2016-2017 Vinstrihreyfingin - grænt framboð
59. 146. lögþ. Unnur Brá Konráðsdóttir Suður 2017 Sjálfstæðisflokki
147. lögþ.
60. 148. lögþ. Steingrímur J. Sigfússon Norðaustur 2017-2021 Vinstrihreyfingin – grænt framboð
149. lögþ.
150. lögþ.
151. lögþ.
61. 152. lögþ. Birgir Ármannsson Reykjavík suður 2021-2025 Sjálfstæðisflokki
153. lögþ.
154 lögþ.
155 lögþ.