Innanríkisráðherra Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ráðherrar dóms-, kirkju- og mannréttindamála: 1904-2010[breyta | breyta frumkóða]

Ráðherrar fyrir lýðveldi[breyta | breyta frumkóða]

Frá því að Ísland fékk Stjórnarráð árið 1904 fóru Ráðherrar Íslands með dóms- og kirkjumál þar til sér ráðherra var skipaður 1917.

Ráðherra frá til flokkur annað
Hannes Hafsteinn.jpg Hannes Hafstein 1904 1909
Björn Jónsson 1909 1911
Kristján Jónsson 1911 1912
Hannes Hafstein 1912 1914
Sigurður Eggerz 1914 1915
Einar Arnórsson 1915 1917
Jón Magnússon 1917 1922 Fyrsti dóms- og kirkjumálaráðherra Íslands
Sigurður Eggerz 1922 1924
Jón Magnússon 1924 1926
Magnús Guðmundsson 1926 1927
Jónas frá Hriflu 1927 1931
Tryggvi Þórhallsson 1931 1931
Jónas frá Hriflu 1931 1932
Magnús Guðmundsson 1932 1932 dóms- og kirkjumálaráðherra frá 3. júní 1932 til 23. júní 1932, dómsmálaráðherra frá 23. júní 1932 til 14. nóvember 1932.
Þorsteinn Briem 1932 1932 Aðeins dómsmálaráðherra.
Þorsteinn Briem 1932 1934 Aðeins kirkjumálaráðherra.
Magnús Guðmundsson 1932 1934 Aðeins dómsmálaráðherra.
Hermann Jónasson 1934 1942
Magnús Jónsson 1942 1942 Aðeins kirkjumálaráðherra.
Jakob Möller 1942 1942 Aðeins dómsmálaráðherra.
Jakob Möller 1942 1942 Aðeins dómsmálaráðherra.
Björn Þórðarson 1942 1944 Aðeins kirkjumálaráðherra.
Einar Arnórsson 1942 1944 Aðeins dómsmálaráðherra.
Björn Þórðarson 1944 1944

Ráðherrar frá lýðveldisstofnun[breyta | breyta frumkóða]

Ráðherra frá til flokkur ráðuneyti annað
Emiljonsson.JPG Emil Jónsson 1944 1947 Alþýðuflokkurinn Annað ráðuneyti Ólafs Thors Aðeins kirkjumálaráðherra.
Finnur Jónsson 1944 1947 Annað ráðuneyti Ólafs Thors Aðeins dómsmálaráðherra.
Eysteinnjonsson.JPG Eysteinn Jónsson 1947 1949 Ráðuneyti Stefáns Jóhanns Stefánssonar Aðeins kirkjumálaráðherra.
Bjarni Benediktsson 1947 1949 Sjálfstæðisflokkurinn Ráðuneyti Stefáns Jóhanns Stefánssonar Aðeins dómsmálaráðherra.
Bjarni Benediktsson 1949 1950 Sjálfstæðisflokkurinn Þriðja ráðuneyti Ólafs Thors
50px Hermann Jónasson 1950 1953 Framsóknarflokkurinn Ráðuneyti Steingríms Steinþórssonar Aðeins kirkjumálaráðherra.
Bjarni Benediktsson 1950 1956 Sjálfstæðisflokkurinn Ráðuneyti Steingríms Steinþórssonar

Fjórða ráðuneyti Ólafs Thors

Aðeins dómsmálaráðherra.
SteingrimurSteinthorsson.jpg Steingrímur Steinþórsson 1953 1956 Fjórða ráðuneyti Ólafs Thors Aðeins kirkjumálaráðherra.
50px Hermann Jónasson 1956 1958 Framsóknarflokkurinn Þriðja ráðuneyti Hermanns Jónassonar
Fridjonskarphedinsson.jpg Friðjón Skarphéðinsson 1958 1959 Ráðuneyti Emils Jónssonar
Bjarni Benediktsson 1959 1963 Sjálfstæðisflokkurinn Fimmta ráðuneyti Ólafs Thors
Jóhannhafstein.JPG Jóhann Hafstein 1963 1970 Sjálfstæðisflokkurinn Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar
Auður Auðuns 1970 1971 Ráðuneyti Jóhanns Hafstein
OlafurJohannesson1913.jpg Ólafur Jóhannesson 1971 1978 Framsóknarflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar

Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar

Steingrimurhermannsson.jpg Steingrímur Hermannsson 1978 1979 Framsóknarflokkurinn Annað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar
Vilmundur Gylfason 1979 1980 Alþýðuflokkurinn Ráðuneyti Benedikts Gröndal
Friðjón Þórðarson 1980 1983 Ráðuneyti Gunnars Thoroddsen
Jonhelgason.jpg Jón Helgason 1983 1987 Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar
Jon Sigurdsson.jpg Jón Sigurðsson 1987 1988 Alþýðuflokkurinn Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar
Halldor Asgrimsson generalsekreterare Nordiska ministerradet.jpg Halldór Ásgrímsson 1988 1989 Framsóknarflokkurinn Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar
Óli Þ. Guðbjartsson 1989 1991 Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar
Þorsteinn Pálsson 1991 1999 Sjálfstæðisflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar

Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar

Bilden ar tagen vid Nordiska radets session i Oslo, 2003.jpg Davíð Oddsson 1999 1999 Sjálfstæðisflokkurinn Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar
Sólveig Pétursdóttir 1999 2003 Þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar
Bjornbjarnason.jpg Björn Bjarnason 2003 2009 Sjálfstæðisflokkurinn Fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar

Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar
Fyrsta ráðuneyti Geirs Haarde
Annað ráðuneyti Geirs Haarde

Ragna Árnadóttir 2009 2010 Utanþingsráðherra Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur

Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur

Dómsmála- og mannréttindaráðherra frá 1. október 2009
Ögmundur Jónasson 2010 2010 Vinstrihreyfingin - grænt framboð Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur Dómsmála- og mannréttindaráðherra

Ráðherrar samgöngu- og sveitarstjórnarmála 1959-2010[breyta | breyta frumkóða]

Ráðherra frá til flokkur ráðuneyti annað
Ingolfurjonsson.JPG Ingólfur Jónsson 1959 1971 Sjálfstæðisflokkurinn
Hannibal Valdimarsson 1971 1973 Alþýðuflokkurinn
Björn Jónsson 1973 1974 Samtök frjálslyndra og vinstri manna
Magnús Torfi Ólafsson 1974 1974 Samtök frjálslyndra og vinstri manna
Halldorsigurdsson.jpg Halldór E. Sigurðsson 1974 1978 Framsóknarflokkurinn
Ragnar Arnalds 1978 1979 Alþýðubandalagið
Magnús H. Magnússon 1979 1980 Alþýðuflokkurinn
Steingrimurhermannsson.jpg Steingrímur Hermannsson 1980 1983 Framsóknarflokkurinn
Matthiasbjarnason.jpg Matthías Bjarnason 1983 1987 Sjálfstæðisflokkurinn
Matthiasmathiesen.JPG Matthías Á. Mathiesen 1987 1988 Sjálfstæðisflokkurinn
Steingrímur J. Sigfússon.jpg Steingrímur J. Sigfússon 1988 1991
Halldorblöndal.jpg Halldór Blöndal 1991 1999 Sjálfstæðisflokkurinn
Sturla Böðvarsson 1999 2007 Sjálfstæðisflokkurinn
Jól - Kristján L. Möller samgönguráðherra.jpg Kristján L. Möller 2007 2010 Samfylkingin
Ögmundur Jónasson 2010 2010 Vinstrihreyfingin - grænt framboð Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

Innanríkisráðherrar[breyta | breyta frumkóða]

Ráðherra frá til flokkur ráðuneyti annað
Ögmundur Jónasson 2011 2013 Vinstrihreyfingin - grænt framboð Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur
Hanna Birna Kristjánsdóttir 2013 2014 Sjálfstæðisflokkurinn Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar Sagði af sér 21. nóvember 2014 og lét af störfum 4. desember sama ár.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (cropped).jpg Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 2014 2014 Framsóknarflokkurinn Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar Aðeins dómsmálaráðherra frá 27. ágúst til 4. desember 2014
Ólöf Nordal.jpg Ólöf Nordal 2014 2017 Utanþingsráðherra Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Dómsmálaráðherra[breyta | breyta frumkóða]

Dómsmálaráðherra frá til flokkur ráðuneyti annað
Innanríkisráðherra aður það
Sigríður Ásthildur Andersen 2017 enn í embætti Sjálfstæðisflokkurinn Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar (2017)

Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur (2017-)