Fara í innihald

Alþingiskosningar 1942 (október)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alþingiskosningar 1942 (október) voru seinni Alþingiskosningarnar sem haldnar voru árið 1942 vegna breytinga á kosningalögum. Þær fóru fram 18. október það ár.

Niðurstöður

[breyta | breyta frumkóða]

Niðurstöður kosninganna voru þessar:

Flokkur Atkvæði % Þingmenn
Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 23.001 38,3 20
Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 15.868 26,4 15
Sósíalistaflokkurinn 11.060 18,3 10
Alþýðu­flokkurinn 8.460 14,1 7
Alls 100 52

Kosningasaga


Fyrir:
Alþingiskosningar 1942 (júlí)
Alþingiskosningar Eftir:
Alþingiskosningar 1946