Velferðarráðherra Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Velferðarráðherra Íslands er æðsti yfirmaður Velferðarráðuneyti Íslands. Ráðuneytið varð til með samruna heilbrigðisráðuneytisins og félags- og tryggingamálaráðuneytisins og tók til starfa 1. janúar 2011. Fyrsti velferðarráðherra Íslands var Guðbjartur Hannesson.

Velferðarráðherra[breyta | breyta frumkóða]

Velferðarráðherra frá til flokkur ráðuneyti annað
Félags- og tryggingamálaráðherra og heilbrigðisráðherra aður það
Gudbjartur Hannesson jamstalldhetsminister Island.jpg Guðbjartur Hannesson 2011 2013 Samfylkingin Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur félags- og tryggingamálaráðherra og heilbrigðisráðherra aður það

Félags- og húsnæðismálaráðherra i velferðarráðuneyti[breyta | breyta frumkóða]

Félags- og húsnæðismálaráðherra frá til flokkur ráðuneyti annað
Eygló Harðardóttir - 60 års Nordisk Arbejdsmarked - norden.org.jpg Eygló Harðardóttir 2013 2017 Framsóknarflokkurinn Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar (2013-2016)
Ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar (2016-2017)

Félags- og jafnréttismálaráðherra i velferðarráðuneyti[breyta | breyta frumkóða]

Félags- og jafnréttismálaráðherra frá til flokkur ráðuneyti annað
Þorsteinn Víglundsson 2017 2017 Viðreisn Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar
Ásmundur Einar Daðason 2017 enn í embætti Framsóknarflokkurinn Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur

Heilbrigðisráðherra i velferðarráðuneyti[breyta | breyta frumkóða]

Heilbrigðisráðherra frá til flokkur ráðuneyti annað
Kristjan thor Juliusson (Sj.) Island.jpg Kristján Þór Júlíusson 2013 2017 Sjálfstæðisflokkurinn Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar (2013-2016)
Ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar (2016-2017)
Óttarr Proppé, ESC2014 Meet & Greet (crop).jpg Óttarr Proppé 2017 2017 Björt framtíð Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar
Islands miljominister Svandis Svavarsdottir. Nordiska radets session i Stockholm 2009.jpg Svandís Svavarsdóttir 2017 enn í embætti Vinstrihreyfingin – grænt framboð Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur