Emil Jónsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Emil Jónsson (fæddur 27. október 1902, látinn 30. nóvember 1986) fæddist í Hafnarfirði og var forsætisráðherra fyrir Alþýðuflokkinn.
Hann sat á Alþingi fyrir Alþýðuflokkinn á árunum 1934-1971 og var formaður flokksins 1958-1968. Hann var ráðherra 1944-1949 og 1958-1971. Þá var hann forseti Sameinaðs Alþingis 1956-1958.
Fyrirrennari: Hermann Jónasson |
|
Eftirmaður: Ólafur Thors | |||
Fyrirrennari: Haraldur Guðmundsson |
|
Eftirmaður: Gylfi Þ. Gíslason |
Stefán Jóhann Stefánsson (1941-1942) • Ólafur Thors (1942) • Vilhjálmur Þór (1942-1944) • Ólafur Thors (1944-1947) • Bjarni Benediktsson (1947-1953) • Kristinn Guðmundsson (1953-1956) • Guðmundur Í. Guðmundsson (1956-1965) • Emil Jónsson (1965-1971) • Einar Ágústsson (1971-1978) • Benedikt Gröndal (1978-1980) • Ólafur Jóhannesson (1980-1983) • Geir Hallgrímsson (1983-1986) • Matthías Á. Mathiesen (1986-1987) • Steingrímur Hermannsson (1987-1988) • Jón Baldvin Hannibalsson (1988-1995) • Halldór Ásgrímsson (1995-2004) • Davíð Oddsson (2004-2005) • Geir H. Haarde (2005-2006) • Valgerður Sverrisdóttir (2006-2007) • Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (2007-2009) • Össur Skarphéðinsson (2009-2013) • Gunnar Bragi Sveinsson (2013-2016) • Lilja Alfreðsdóttir (2016–2017) • Guðlaugur Þór Þórðarson (2017–2021) • Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (2021–) |
Flokkar:
- Fólk fætt árið 1902
- Fólk dáið árið 1986
- Forsætisráðherrar Íslands
- Samgönguráðherrar Íslands
- Forsetar Alþingis
- Formenn Alþýðuflokksins
- Þingmenn Alþýðuflokksins
- Fyrrum Alþingismenn
- Utanríkisráðherrar Íslands
- Sjávarútvegsráðherrar Íslands
- Handhafar stórkross Hinnar íslensku fálkaorðu
- Handhafar stórriddarakross með stjörnu Hinnar íslensku fálkaorðu
Falinn flokkur: