Fara í innihald

Alþingiskosningar 1987

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alþingiskosningar 1987
Ísland
← 1983 25. apríl 1987 1991 →

63 sæti á Alþingi
32 sæti þarf fyrir meirihluta
Kjörsókn: 90,1% 1,8%
Flokkur Formaður % Sæti +/–
Sjálfstæðisflokkurinn Þorsteinn Pálsson 27,2 18 -5
Framsóknarflokkurinn Steingrímur Hermannsson 18,9 13 -1
Alþýðuflokkurinn Jón Baldvin Hannibalsson 15,2 10 +4
Alþýðubandalagið Ólafur Ragnar Grímsson 13,3 8 -2
Borgaraflokkurinn Albert Guðmundsson 10,9 7 +7
Kvennalistinn enginn 10,1 6 +3
Samtök um jafnrétti
og félagshyggju
Stefán Valgeirsson 1,2 1 +1
Hér eru skráðir þeir flokkar sem náðu manni á þing.
Seinasta ríkisstjórn Ný ríkisstjórn
Steingrímur Hermannsson I
 B   D 
Þorsteinn Pálsson
 A   B   D 

Alþingiskosningar 1987 voru kosningar til Alþingis sem fram fóru 25. apríl 1987. Á kjörskrá voru 171.402 og kosningaþátttaka var 90,1%. Nýr flokkur Alberts Guðmundssonar, Borgaraflokkurinn, bauð fram í fyrsta skipti og fékk sjö þingmenn en Sjálfstæðisflokkurinn tapaði fimm. Kvennalistinn tvöfaldaði fylgi sitt og fékk sex þingmenn.

Stjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks tapaði þingmeirihluta sínum en Þorsteinn Pálsson myndaði þá ríkisstjórn með Framsóknarflokki og Alþýðuflokki. Steingrímur Hermannsson var utanríkisráðherra og Jón Baldvin Hannibalsson fjármálaráðherra. Þessi ríkisstjórn hélt velli í rúmt ár og var gagnrýnd meðal annars fyrir að ná ekki samkomulagi um brýnar aðgerðir í efnahagsmálum. Hún sprakk, að sagt er, í beinni útsendingu á Stöð 2, en eftir það myndaði Steingrímur Hermannsson vinstristjórn með stuðningi Alþýðuflokks og Alþýðubandalags og síðar Borgaraflokksins, en Sjálfstæðismenn fóru í stjórnarandstöðu.

Niðurstöður kosninganna

[breyta | breyta frumkóða]
FlokkurAtkvæði%Fulltrúar+/–
Sjálfstæðisflokkurinn (D)41.49027,1718-5
Framsóknarflokkurinn (B)28.90218,9213-1
Alþýðuflokkurinn (A)23.26515,2310+4
Alþýðubandalagið (G)20.38713,358-2
Borgaraflokkurinn (S)16.58810,867+7
Kvennalistinn (V)15.47010,136+3
Flokkur mannsins (M)2.4341,590
Þjóðarflokkurinn (Þ)2.0471,340
Samtök um jafnrétti og félagshyggju (J)1.8931,241+1
Bandalag jafnaðarmanna (C)2460,160-4
Samtals152.722100,0063+3
Gild atkvæði152.72298,89
Ógild atkvæði3180,21
Auð atkvæði1.3980,91
Heildarfjöldi atkvæða154.438100,00
Kjósendur á kjörskrá171.40290,10
Heimild: Hagstofa Íslands

Úrslit í einstökum kjördæmum

[breyta | breyta frumkóða]

Reykjavíkurkjördæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 5.738 9,6 1 1 -
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 17.333 29,0 6 6 -
A Alþýðu­flokkurinn 9.527 16,0 3 1 +2
G Alþýðu­bandalagið 8.226 13,8 2 2 -
V Kvennalistinn 8.353 14 3 1 +2
S Borgaraflokkurinn 8.965 15 3 +3
C Bandalag jafnaðarmanna 162 0,3 0 1 -1
' Aðrir 1.378 0,6 0
Alls 59.682 100 18 12 +6


Reykjaneskjördæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 7.043 19,8 2 0 +2
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 10.283 28,9 3 3 -
A Alþýðu­flokkurinn 6.476 18,2 2 1 +1
G Alþýðu­bandalagið 4.172 11,7 1 1 -
V Kvennalistinn 3.220 9,1 1 0 +1
S Borgaraflokkurinn 3.876 10,9 2 +2
C Bandalag jafnaðarmanna 84 0,2 0 0 -
' Aðrir 411 1,2 0
Alls 35.565 100 11 5 +6


Suðurlandskjördæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 3.335 26,9 2 2 -
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 4.032 32,5 2 3 -1
A Alþýðu­flokkurinn 1.320 10,6 0 0 -
G Alþýðu­bandalagið 1.428 11,5 1 1 -
V Kvennalistinn 816 6,6 0 0 -
S Borgaraflokkurinn 1.353 10,9 1 +1
' Aðrir 122 1 0
Alls 12.406 100 6 6 -


Austurlandskjördæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 3.091 38,5 2 2 -
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 1.296 16,1 2 1 +1
A Alþýðu­flokkurinn 556 6,9 0 0 -
G Alþýðu­bandalagið 1.845 23 1 2 -1
V Kvennalistinn 508 6,3 0 0 -
S Borgaraflokkurinn 262 3,3 0
' Aðrir 69 0,9 0
Alls 8.034 100 5 5 -


Norðurlandskjördæmi eystra

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 3.889 24,9 2 3 -1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 3.273 20,9 1 2 -1
A Alþýðu­flokkurinn 2.229 14,3 1 0 +1
G Alþýðu­bandalagið 2.053 13,1 1 1 -
V Kvennalistinn 992 6,3 1 0 +1
S Borgaraflokkurinn 567 3,6 0
J Samtök um jafnrétti og félagshyggju 1.893 12,1 1 +1
Þ Þjóðarflokkur 533 3,4 0
' Aðrir 202 1,3 0
Alls 15.631 100 7 6 +1


Norðurlandskjördæmi vestra

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 2.270 35,2 2 2 -
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 1.367 21,2 1 2 -1
A Alþýðu­flokkurinn 656 10,2 1 0 +1
G Alþýðu­bandalagið 1.016 15,7 1 1 -
V Kvennalistinn 337 5,2 0 0 -
S Borgaraflokkurinn 471 7,3 0
Þ Þjóðarflokkur 288 4,5 0
' Aðrir 48 0,7 0
Alls 6.453 100 5 5


Vestfjarðakjördæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 1.237 20,6 1 2 -1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 1.742 29,1 2 2 -
A Alþýðu­flokkurinn 1.145 19,1 2 1 +1
G Alþýðu­bandalagið 676 11,3 0 0 -
V Kvennalistinn 318 5,3 0 0 -
S Borgaraflokkurinn 158 2,6 0
Þ Þjóðarflokkur 663 11,1 0
' Aðrir 57 1 0
Alls 5.996 100 5 5


Vesturlandskjördæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 2.299 25,7 1 2 -1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 2.164 24,2 1 2 -1
A Alþýðu­flokkurinn 1.356 15,1 1 0 +1
G Alþýðu­bandalagið 971 10,8 1 1 -
V Kvennalistinn 926 10,3 1 0 +1
S Borgaraflokkurinn 936 10,5 1 +1
Þ Þjóðarflokkur 156 1,7 0
' Aðrir 147 1,6 0
Alls 8.955 100 6 5 +1



Fyrir:
Alþingiskosningar 1983
Alþingiskosningar Eftir:
Alþingiskosningar 1991