Mennta- og menningarmálaráðherra Íslands
(Endurbeint frá Mennta- og menningarmálaráðherra Íslands)
Mennta- og menningarmálaráðherra Íslands er æðsti yfirmaður mennta- og menningarmálaráðuneyti Íslands. Ráðuneytið í núverandi mynd var stofnað árið 2009 en menntamálaráðuneyti hefur verið starfandi á Íslandi síðan 1947. Ráðherra fer með yfirstjórn ráðuneytisins og ber ábyrgð á stjórnarframkvæmdum þess. Sitjandi ráðherra er Lilja Dögg Alfreðsdóttir.
Ráðherrar[breyta | breyta frumkóða]
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Ráðuneyti Björns Þórðarsonar, Skoðað 12. desember 2017.
- ↑ Ráðuneyti Björns Þórðarsonar, Skoðað 12. desember 2017.
- ↑ Annað ráðuneyti Ólafs Thors, Skoðað 14. apríl 2015.
- ↑ Ráðuneyti Stefáns Jóh. Stefánssonar, Skoðað 14. apríl 2015.
- ↑ Fyrsta ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar, Skoðað 14. apríl 2015.
- ↑ Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar, Skoðað 14. apríl 2015.
- ↑ Annað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar, Skoðað 14. apríl 2015.
- ↑ Ráðuneyti Benedikts Gröndal, Skoðað 14. apríl 2015.
- ↑ Ráðuneyti Gunnars Thoroddsen, Skoðað 14. apríl 2015.
- ↑ Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar, Skoðað 14. apríl 2015.
- ↑ Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar, Skoðað 14. apríl 2015.
- ↑ Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar, Skoðað 14. apríl 2015.
- ↑ Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar, Skoðað 14. apríl 2015.
- ↑ Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermanssonar, Skoðað 14. apríl 2015.
- ↑ Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar, Skoðað 14. apríl 2015.
- ↑ Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar, Skoðað 14. apríl 2015.
- ↑ Þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar, Skoðað 14. apríl 2015.
- ↑ Þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar, Skoðað 14. apríl 2015.
- ↑ Fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar, Skoðað 14. apríl 2015.
- ↑ Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar, Skoðað 14. apríl 2015.
- ↑ Fyrsta ráðuneyti Geirs Haarde, Skoðað 14. apríl 2015.
- ↑ Annað ráðuneyti Geirs Haarde, Skoðað 14. apríl 2015.
- ↑ Fyrsta ráðuneyti Jóhanna Sigurðardóttir, Skoðað 14. apríl 2015.
- ↑ Annað ráðuneyti Jóhanna Sigurðardóttur, Skoðað 14. apríl 2015.
- ↑ Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, Skoðað 14. apríl 2015.
- ↑ Fyrrir menntamálaráðherrar, Skoðað 14. apríl 2015.