Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar
Útlit
Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar (stundum kallað „Stjórnin sem sprakk í beinni“) sat frá júlí 1987 til september 1988 og var samsteypustjórn Alþýðu-, Framsóknar- og Sjálfstæðisflokksins. Ríksstjórnin sprakk í beinni útsendingu í umræðuþætti á Stöð 2 þann 17. september 1988.
Ráðherrar
[breyta | breyta frumkóða]- Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra
- Steingrímur Hermannsson, utanríkisráðherra
- Birgir Ísleifur Gunnarsson, menntamálaráðherra
- Friðrik Sophusson, iðnaðarráðherra
- Guðmundur Bjarnason, heilbrigðisráðherra
- Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra
- Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra
- Jón Baldvin Hannibalsson, fjármálaráðherra
- Jón Helgason, landbúnaðarráðherra
- Jón Sigurðsson, dóms- og kirkjumálaráðherra, viðskiptaráðherra og ráðherra Hagstofu Íslands
- Matthías Á. Mathiesen, samgönguráðherra
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Fjölmiðlamenn búa oft til söguna, viðtal við Ingólf Margeirsson. Fréttablaðið, 2006.
Fyrirrennari: Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar |
|
Eftirmaður: Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar |