Alþingiskosningar 2003

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alþingiskosningar 2003
Ísland
← 1999
þingmenn
10. maí 2003
þingmenn
2007
þingmenn →

63 sæti á Alþingi
32 sæti þarf fyrir meirihluta
Kjörsókn185,392 (87,7% 3,6%)
Flokkur Formaður % Þingsæti +/–
Sjálfstæðisflokkurinn Davíð Oddsson 33,7 22 -4
Samfylkingin Össur Skarphéðinsson 31,0 20 +3
Framsóknarflokkurinn Halldór Ásgrímsson 17,7 12 0
Vinstri græn Steingrímur J. Sigfússon 8,8 5 -1
Frjálslyndi flokkurinn Guðjón Arnar Kristjánsson 7,4 4 +2
Hér eru skráðir þeir flokkar sem náðu manni á þing. Heildarúrslit má sjá neðar.
Seinasta ríkisstjórn ríkisstjórn
Davíð Oddsson III Davíð Oddsson IV

Alþingiskosningarnar 2003 fóru fram þann 10. maí. Í fyrsta skipti var kosið samkvæmt nýrri kjördæmaskipan. Á kjörskrá voru 211.304 en kosningaþátttaka var 87,7%.

Stjórn Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks undir forystu Davíðs Oddssonar hélt þingmeirihluta sínum þrátt fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn tapaði fjórum sætum. Samfylkingin bætti við sig þremur sætum, Frjálslyndi flokkurinn tveimur, Vinstri-grænir töpuðu einum manni og Framsóknarflokkurinn stóð í stað.

Flokkur Formenn Atkvæði % +/- Þingmenn +/-
Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn Halldór Ásgrímsson 32.484 17,7 -0,7 12
Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn Davíð Oddsson 61.701 33,7 -7 22 -4
Frjálslyndi flokkurinn Guðjón Arnar Kristjánsson 13.523 7,4 +3,2 4 +2
Merki Samfylkingarinnar Samfylkingin Össur Skarphéðinsson 56.700 31,0 +4,2 20 +3
Merki Vinstri grænna Vinstrihreyfingin – grænt framboð Steingrímur J. Sigfússon 16.129 8,8 -0,3 5 -1
Nýtt afl Guðmundur Garðar Þórarinsson 1.791 1,0 0
Óháðir í Suðurkjördæmi Kristján Pálsson 844 0,5 0
Alls 183.172 100 63

Forseti Alþingis var kjörinn Halldór Blöndal, Sjálfstæðisflokki en 2005 tók Sólveig Pétursdóttir við embættinu.

Úrslit í einstökum kjördæmum[breyta | breyta frumkóða]

Norðvesturkjördæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 4.057 21,7 2 3 -1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 5.532 29,6 3 6 -3
F Frjálslyndi flokkurinn 2.666 14,2 2 1 +1
S Merki Samfylkingarinnar Samfylkingin 4.346 23,2 2 4 -2
U Merki Vinstri grænna Vinstrihreyfingin – grænt framboð 1.987 10,6 1 1 -
N Nýtt afl 122 0,7 0
Alls 18.984 100 10
Á kjörskrá 21.221 Kjörsókn 89,3


Norðausturkjördæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 7.722 32,8 4 3 +1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 5.544 23,5 2 3 -1
F Frjálslyndi flokkurinn 1.329 5,6 0 0 -
S Merki Samfylkingarinnar Samfylkingin 5.503 23,4 2 2 -
U Merki Vinstri grænna Vinstrihreyfingin – grænt framboð 3.329 14,1 2 3 -1
N Nýtt afl 136 0,6 0
Alls 23.877 100 10
Á kjörskrá 27.298 Kjörsókn 87,5


Suðurkjördæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 5.934 23,7 2 2 -
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 7.307 29,2 3 2 +1
F Frjálslyndi flokkurinn 2.188 8,7 1 0 +1
S Merki Samfylkingarinnar Samfylkingin 7.426 29,7 4 4 +2
U Merki Vinstri grænna Vinstrihreyfingin – grænt framboð 1.167 4,6 0 0 -
T Óháðir í Suðurkjördæmi 844 3,3 0
N Nýtt afl 166 0,7 0
Alls 25.343 100 10
Á kjörskrá 28.344 Kjörsókn 89,4


Suðvesturkjördæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 6.387 14,9 1 2 -1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 16.456 38,4 5 6 -1
F Frjálslyndi flokkurinn 2.890 6,7 1 0 +1
S Merki Samfylkingarinnar Samfylkingin 14.029 32,8 4 4 -
U Merki Vinstri grænna Vinstrihreyfingin – grænt framboð 2.671 6,2 0 0 -
N Nýtt afl 399 0,9 0
Alls 43.246 100 11
Á kjörskrá 48.842 Kjörsókn 88,5


Reykjavíkurkjördæmi suður

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 4.185 11,3 1 1 -
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 14.029 38,0 5 4,5 +0,5
F Frjálslyndi flokkurinn 2.448 6,6 0 0,5 -0,5
S Merki Samfylkingarinnar Samfylkingin 12.286 33,3 4 2,5 +1,5
U Merki Vinstri grænna Vinstrihreyfingin – grænt framboð 3.438 9,3 1 1 -
N Nýtt afl 504 1,4 0
Alls 37.327 100 11
Á kjörskrá 42.761 Kjörsókn 87,3


Reykjavíkurkjördæmi norður

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 4.199 11,6 2 1 +1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 12.833 35,5 4 4,5 -0,5
F Frjálslyndi flokkurinn 2.002 5,5 0 0,5 -0,5
S Merki Samfylkingarinnar Samfylkingin 13.110 36,3 4 2,5 +1,5
U Merki Vinstri grænna Vinstrihreyfingin – grænt framboð 3.537 9,8 1 1 -
N Nýtt afl 464 1,3 0
Alls 36.615 100 11
Á kjörskrá 42.812 Kjörsókn 85,5Fyrir:
Alþingiskosningar 1999
Alþingiskosningar Eftir:
Alþingiskosningar 2007
Kjördæmabreytingar 2003
1. Norðurlandskjördæmi vestra, Vestfjarðakjördæmi og Vesturlandskjördæmi sameinuð að undanskildum Siglufirði. Þingmönnum fækkað úr 15 í 10.
2. Norðurlandskjördæmi eystra og Austurlandskjördæmi sameinuð að undanskilinni Höfn í Hornafirði og að viðbættum Siglufirði. Þingmönnum fækkað úr 11 í 10.
3. Suðurlandskjördæmi sameinað Reykjanesi og Höfn í Hornafirði. Þingmannafjöldinn 10.
4. Höfuðborgarsvæðishluti Reykjaneskjördæmis gerður að sér kjördæmi. Þingmannafjöldinn 11.
5. Reykjavíkurkjördæmi skipt upp í tvö kjördæmi. Þingmönnum fjölgað úr 19 í 22.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]