Velferðarráðuneyti Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Velferðarráðuneytið
Stofnár 2011[1]
Ráðherra Kristján Þór Júlíusson

Eygló Harðardóttir

Ráðuneytisstjóri Anna Lilja Gunnarsdóttir[2]
Fjárveiting 209,4 milljarðar króna (2011)
Staðsetning Hafnarhúsið við Tryggvagötu
101 Reykjavík
Vefsíða

Velferðarráðuneyti Íslands eða Velferðarráðuneytið er eitt af 10 ráðuneytum Stjórnarráðs Íslands. Æðsti yfirmaður velferðarráðuneytis er velferðarráðherra og æðsti embættismaður þess er ráðuneytisstjóri. Ráðuneytið sem varð til með sameiningu heilbrigðisráðuneytis og félags- og tryggingamálaráðuneytis tók til starfa 1. janúar 2011[1].

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 „Velferðarráðuneytið tekur til starfa“, skoðað þann 3. janúar 2011.
  2. „Starfsfólk velferðarráðuneytis“, skoðað þann 3. janúar 2011.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.