Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar
Útlit
Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar er heiti á ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar sem sat frá 28. ágúst 1974 - 1. september 1978. Ráðuneytið var samsteypustjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks.
Ráðherrar
[breyta | breyta frumkóða]- Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra og ráðherra Hagstofu Íslands
- Einar Ágústsson, utanríkisráðherra
- Ólafur Jóhannesson, dóms- og kirkjumálaráðherra og viðskiptaráðherra
- Gunnar Thoroddsen, iðnaðarráðherra og félagsmálaráðherra
- Halldór E. Sigurðsson, landbúnaðarráðherra og samgönguráðherra
- Matthías Á. Mathiesen, fjármálaráðherra
- Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráðherra
- Matthías Bjarnason, sjávarútvegsráðherra og heilbrigðisráðherra.
Fyrirrennari: Fyrsta ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar |
|
Eftirmaður: Annað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar |