Íslenskir stjórnmálaflokkar
Núverandi íslenskir stjórnmálaflokkar[breyta | breyta frumkóða]
Flokkar með fulltrúa á þingi[breyta | breyta frumkóða]
Flokkur | Lista-bókstafur | Stofnaður | Formaður | |
---|---|---|---|---|
![]() |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 1929 | Bjarni Benediktsson |
![]() |
Framsóknarflokkurinn | B | 1916 | Sigurður Ingi Jóhannsson |
Vinstrihreyfingin - grænt framboð | V | 1999 | Katrín Jakobsdóttir | |
![]() |
Samfylkingin | S | 2000 | Kristrún Frostadóttir |
![]() |
Píratar | P | 2012 | Formannslaust framboð |
![]() |
Viðreisn | C | 2016 | Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir |
Flokkur Fólksins | F | 2016 | Inga Sæland | |
Miðflokkurinn | M | 2017 | Sigmundur Davíð Gunnlaugsson |
Flokkar utan þings[breyta | breyta frumkóða]
- Húmanistaflokkurinn 1984-
- Björt Framtíð 2012-
- Alþýðufylkingin 2013-
- Íslenska Þjóðfylkingin 2016-
- Sósíalistaflokkur Íslands 2017-
- Frelsisflokkurinn 2017-
- Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn 2020-
- Ábyrg framtíð 2021-
Fyrrverandi íslenskir stjórnmálaflokkar[breyta | breyta frumkóða]
- Alþýðubandalagið 1956-1999 (→Samfylkingin)
- Alþýðuflokkurinn 1916-1999 (→Samfylkingin)
- Bandalag jafnaðarmanna 1983-1987
- Baráttusamtök eldri borgara og öryrkja 2007
- Borgaraflokkurinn 1987-1991 (→Sjálfstæðisflokkurinn)
- Borgaraflokkurinn 1923-1926 (→Frjálslyndi flokkurinn)
- Bændaflokkurinn 1933-1942 (→Framsóknarflokkurinn) (→Sjálfstæðisflokkurinn)
- Bændaflokkurinn 1912-1916 (→Framsóknarflokkurinn)
- Dögun 2012-2021 (→ Flokkur fólksins)
- Einingarsamtök kommúnista (ml) 1973-1979 (→Kommúnistasamtökin)
- Flokkur heimilanna 2013
- Flokkur mannsins 1984-1993 (→Húmanistaflokkurinn)
- Framboðsflokkurinn 1971
- Framfaraflokkurinn 1897-1902 (→Framsóknarflokkurinn)
- Framsóknarflokkurinn 1902-1905 (→Þjóðræðisflokkurinn)
- Frjálslyndi flokkurinn 1926-1929 (→Sjálfstæðisflokkurinn)
- Frjálslyndi flokkurinn 1973-1974
- Frjálslyndi flokkurinn 1998-2012 (→Dögun)
- Heimastjórnarflokkurinn 1900-1923 (→ Borgaraflokkurinn)
- Hinn flokkurinn 1979
- Húmanistaflokkurinn 1993-2002
- Hægri grænir 2010-2016 (→ Íslenska Þjóðfylkingin)
- Íhaldsflokkurinn 1924-1929 (→Sjálfstæðisflokkurinn)
- Íslandshreyfingin - lifandi land 2007 (→Samfylkingin)
- Kommúnistaflokkur Íslands 1930-1938 (→Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn)
- Kommúnistaflokkur Íslands (m-l) 1972-1979 (→Kommúnistasamtökin)
- Kommúnistasamtökin 1979-1985
- Landsbyggðarflokkurinn 2013-2014
- Landvarnarflokkurinn 1902-1912 (→Sjálfstæðisflokkurinn)
- Lýðræðisvaktin 2013-2016
- Náttúrulagaflokkurinn 1995
- Nýtt afl 2003 (→Frjálslyndi flokkurinn)
- Óháðir bændur 1916 (→Framsóknarflokkurinn)
- Regnboginn 2013
- Samstaða 2012-2013 (→Flokkur heimilanna)
- Samtök frjálslyndra og vinstri manna 1969-1974
- Samtök fullveldissinna 2009-2013 (→Flokkur heimilanna)
- Samtök um kvennalista 1983-1999 (→Samfylkingin)
- Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn 1938-1968 (→Alþýðubandalagið)
- Samtök um jafnrétti og félagshyggju 1987 (→Borgaraflokkurinn)
- Sjálfstæðisflokkurinn 1907-1927
- Sólskinsflokkurinn 1979
- Þjóðarflokkurinn 1987-1991
- Þjóðræðisflokkurinn 1905-1908 (→Sjálfstæðisflokkurinn)
- Þjóðvaki 1994-1999 (→Samfylkingin)
- Þjóðvarnarflokkur Íslands 1953-1968 (→Alþýðubandalagið)
- Öfgasinnaðir jafnaðarmenn 1991
