Fara í innihald

Íslenskir stjórnmálaflokkar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Núverandi íslenskir stjórnmálaflokkar[breyta | breyta frumkóða]

Flokkar með fulltrúa á þingi[breyta | breyta frumkóða]

Flokkur Bókstafur Stofnaður Formaður
Framsóknarflokkurinn B 1916 Sigurður Ingi Jóhannsson
Sjálfstæðisflokkurinn D 1929 Bjarni Benediktsson
Vinstrihreyfingin - grænt framboð V 1999 Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Samfylkingin S 2000 Kristrún Frostadóttir
Píratar P 2012 Formannslaust framboð
Viðreisn C 2016 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Flokkur fólksins F 2016 Inga Sæland
Miðflokkurinn M 2017 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Flokkar utan þings[breyta | breyta frumkóða]

Flokkur Bókstafur Stofnaður Formaður
Húmanistaflokkurinn H 1984 Júlíus Valdimarsson
Björt framtíð A 2012 Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir
Alþýðufylkingin R 2013 Þorvaldur Þorvaldsson
Íslenska þjóðfylkingin E 2016 Guðmundur Þorleifsson
Sósíalistaflokkur Íslands J 2017 Gunnar Smári Egilsson
Frelsisflokkurinn Þ 2018 Gunnlaugur Ingvarsson
Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn O 2020 Guðmundur Franklín Jónsson
Ábyrg framtíð Y 2021 Jóhannes Loftsson

Fyrrverandi íslenskir stjórnmálaflokkar[breyta | breyta frumkóða]

Hér fyrir neðan eru skráðir niður 51 fyrrverandi íslenskir stjórnmálaflokkar sem að þurfa allir að hafa það sameiginlegt að hafa átt gildan listabókstaf eða hafa verið á Alþingi. Einu undantekningarnar eru Besti flokkurinn og Reykjavíkurlistinn.

Flokkur Bókstafur Stofnaður Lagður niður Síðasti formaður Gekk í
Framfaraflokkurinn 1897 1902 Valtýr Guðmundsson Framsóknarflokkurinn
Heimastjórnarflokkurin 1900 1923 Hannes Hafstein Borgaraflokkurinn
Framsóknarflokkurinn 1902 1905 Valtýr Guðmundsson Þjóðræðisflokkurinn
Landvarnarflokkurinn 1902 1912 Sjálfstæðisflokkurinn
Þjóðræðisflokkurinn 1905 1908 Valtýr Guðmundsson Sjálfstæðisflokkurinn
Sjálfstæðisflokkurinn 1907 1927 Sigurður Eggerz
Sambandsflokkurinn 1911 1914 Hannes Hafstein Heimastjórnarflokkurin
Bændaflokkurinn 1912 1916 Ólafur Briem Framsóknarflokkurinn
Óháðir bændur 1915 1916 Sigurður Jónsson í Ystafelli Framsóknarflokkurinn
Alþýðuflokkurinn A 1916 1999 Sighvatur Björgvinsson Samfylkingin
Borgaraflokkurinn 1923 1926 Frjálslyndi flokkurinn
Íhaldsflokkurinn 1924 1929 Sjálfstæðisflokkurinn
Frjálslyndi flokkurinn 1926 1929 Sigurðar Eggerz Sjálfstæðisflokkurinn
Kommúnistaflokkur Íslands 1930 1938 Brynjólfur Bjarnason Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn
Bændaflokkurinn 1933 1942 Hermann Jónasson Framsóknarflokkurinn

Sjálfstæðisflokkurinn

Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn 1938 1968 Einar Olgeirsson Alþýðubandalagið
Þjóðvarnarflokkur Íslands 1953 1968 Bjarni Arason Alþýðubandalagið
Alþýðubandalagið G 1956 1999 Margrét Frímannsdóttir Samfylkingin
Samtök frjálslyndra og vinstrimanna 1969 1974 Magnús Torfi Ólafsson
Framboðsflokkurinn O 1971 1971
Kommúnistaflokkur Íslands (m-l) 1972 1979 Kommúnistasamtökin
Frjálslyndi flokkurinn 1973 1974 Bjarni Guðnason
Einingarsamtök kommúnista (ml) 1973 1979 Ari Trausti Guðmundsson Kommúnistasamtökin
Hinn flokkurinn 1979 1979 Helgi Þorgils Friðjónsson
Sólskinsflokkurinn Q 1979 1979 Stefán Karl Guðjónsson
Kommúnistasamtökin 1979 1985
Bandalag jafnaðarmanna 1983 1987
Kvennalistinn V 1983 2000 Formannslaust framboð Samfylkingin
Þjóðarflokkurinn 1987 1991 Pétur Valdimarsson Húmanistaflokkurinn
Samtök um jafnrétti og félagshyggju 1987 1991 Stefán Valgeirsson Borgaraflokkurinn
Borgaraflokkurinn 1987 1994 Júlíus Sólnes Sjálfstæðisflokkurinn
Öfgasinnaðir jafnaðarmenn 1991 1991 Guðmundur Brynjólfsson
Þjóðvaki 1994 2000 Jóhanna Sigurðardóttir Samfylkingin
Reykjavíkurlistinn R 1994 2006 Steinunn Valdís Óskarsdóttir Samfylkingin

Vinstrihreyfingin - grænt framboð Framsóknarflokkurinn

Náttúrulagaflokkurinn 1995 1995
Frjálslyndi flokkurinn F 1998 2012 Sigurjón Þórðarson Dögun
Nýtt afl 2002 2006 Jón Magnússon Frjálslyndi flokkurinn
Baráttusamtök eldri borgara og öryrkja 2007 2007 Arndís H. Björnsdóttir
Íslandshreyfingin 2007 2009 Ómar Ragnarsson Samfylkingin
Sturla Jónsson 2008 2013 Sturla Jónsson Dögun
Borgarahreyfingin 2009 2010 Þórdís B. Sigurþórsdóttir Hreyfingin
Hreyfingin 2009 2013 Birgitta Jónsdóttir Dögun
Samtök fullveldissinna 2009 2013 Flokkur heimilanna
Besti flokkurinn Æ 2009 2014 Jón Gnarr Björt framtíð
Hægri grænir G 2010 2016 Guðmundur Franklín Jónsson Íslenska þjóðfylkingin
Bjartsýnisflokkurinn 2012 2013 Einar Gunnar Birgisson
Samstaða C 2012 2014 Lilja Mósesdóttir Flokkur heimilanna
Dögun T 2012 2021 Helga Þórðardóttir Flokkur fólksins

Sósíalistaflokkur Íslands

Regnboginn J 2013 2013 Bjarni Harðarson
Landsbyggðarflokkurinn M 2013 2014 Magnús Hávarðsson
Flokkur heimilanna I 2013 2016 Kristján Snorri Ingólfsson og

Eyjólfur Vestmann Ingólfsson

Lýðræðisvaktin L 2013 2016
  Þessi stjórnmálagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.