Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Samgöngu- og sveitar­stjórnar­ráðherra Íslands er ráðherra Samgöngu- og sveitar­stjórnar­ráðuneytis Íslands.

Ráðherra[1] frá til flokkur ráðuneyti annað
Samgönguráðherra áður það
Jól - Kristján L. Möller samgönguráðherra.jpg Kristján L. Möller 1. október 2009 2. september 2010 Samfylkingin Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur
Ögmundur Jónasson 2. september 2010 31. desember 2010 Vinstrihreyfingin – grænt framboð Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur aðeins dómsmála- og mannréttindaráðherra
Innanríkisráðherra á milli
Jón Gunnarsson 11. janúar 2017 30. nóvember 2017 Sjálfstæðisflokkurinn Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar hluti af Innanríkisráðuneyti fram að 30. apríl 2017
Sigurður Ingi Jóhannsson 2016 (cropped).png Sigurður Ingi Jóhannsson 30. nóvember 2017 enn í embætti Framsóknarflokkurinn Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur
  1. | Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis