Alþingiskosningar 1991
Alþingiskosningar 1991 voru kosningar til Alþingis Íslendinga sem fóru fram 20. apríl 1991. Á kjörskrá voru 182.768 manns. Kosningaþátttaka var 87,6%.
Vinstristjórn Steingríms Hermannssonar hélt velli og Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag vildu halda samstarfinu áfram en ekki reyndist vilji til þess meðal forystu Alþýðuflokksins. Eftir kosningarnar fór Davíð Oddsson með stjórnarmyndunarumboð fyrir Sjálfstæðisflokkinn og myndaði stjórn með Alþýðuflokki. Þessi fyrsta ríkisstjórn Davíðs Oddssonar var kölluð Viðeyjarstjórnin af því að hún var mynduð í Viðeyjarstofu en þangað bauð Davíð, sem þá var enn borgarstjóri í Reykjavík, Jóni Baldvin Hannibalssyni til stjórnarmyndunarviðræðna.
Flokkur | Formenn | Atkvæði | % | +/- | Þingmenn | +/- | |
Alþýðuflokkurinn | Jón Baldvin Hannibalsson | 24.459 | 15,5 | +0,3 | 10 | ||
![]() |
Steingrímur Hermannsson | 29.866 | 18,9 | 13 | |||
![]() |
Davíð Oddsson | 60.836 | 38,6 | +11,4 | 26 | +8 | |
Alþýðubandalagið | Ólafur Ragnar Grímsson | 22.706 | 14,4 | +1,1 | 9 | +1 | |
Kvennalistinn | Enginn formaður | 13.069 | 8,3 | -1,8 | 5 | -1 | |
Þjóðarflokkurinn - Flokkur mannsins | 2.871 | 1,8 | 0 | ||||
Frjálslyndir | 1.927 | 0,6 | 0 | ||||
Heimastjórnarsamtökin | 975 | 0,3 | 0 | ||||
Grænt framboð | 502 | 0,1 | 0 | ||||
Samtök öfgasinnaðra jafnaðarmanna | 459 | 0,1 | 0 | ||||
Verkamannaflokkur Íslands | 99 | 0,01 | 0 | ||||
Alls | 157.769 | 100 | 63 |
- Borgaraflokkurinn. sem fékk sjö menn kjörna árið 1987, og Samtök um félagshyggju og réttlæti, sem fékk einn mann kjörinn, buðu ekki fram aftur
Forseti Alþingis var kjörinn Salóme Þorkelsdóttir, Sjálfstæðisflokki
Úrslit í einstökum kjördæmum[breyta | breyta frumkóða]
|
| ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
| ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
| ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
Fyrir: Alþingiskosningar 1987 |
Alþingiskosningar | Eftir: Alþingiskosningar 1995 |