Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar er heiti á þriðju ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar sem sat frá 10. september 1989 til 30. apríl 1991. Stjórnin var samsteypustjórn Alþýðuflokks, Alþýðubandalagsins og Framsóknarflokksins.

Ráðherrar[breyta | breyta frumkóða]