Fara í innihald

2000

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ágúst 2000)
Árþúsund: 2. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

2000 (MM í rómverskum tölum) var síðasta ár 20. aldar og hlaupár sem hófst á laugardegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Árið var útnefnt Alþjóðlegt ár friðarmenningar og Alþjóðlegt ár stærðfræðinnar.

Þetta var ár 2000-vandans þar sem sumir bjuggust við því að tölvukerfi hættu að virka þar sem eldri tölvur gerðu ekki ráð fyrir hærri ártölum en 1999 en afar fá slík vandamál komu upp þegar árið gekk í garð.

Síðasti villti pýreneaíbexinn uppstoppaður.
Bandarísk herþyrla flýgur yfir flóðasvæði í Mósambík.
PlayStation 2
Mótmæli í Washington D.C.
Tate Modern í London.
Heimssýningin í Hannóver.
Eyrarsundsbrúin
H. L. Hunley lyft af hafsbotni.
Flutningabílar tefja umferð á M6-þjóðveginum í Bretlandi.
Skemmdir á USS Cole.
Fyrsta áhöfn Alþjóðlegu geimstöðvarinnar.
Mótmæli gegn endurtalningu atkvæða í Flórída.

Ódagsettir atburðir

[breyta | breyta frumkóða]