Fara í innihald

Phil Foden

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Phil Foden
Upplýsingar
Fullt nafn Philip Walter Foden
Fæðingardagur 28. maí 2000 (2000-05-28) (24 ára)
Fæðingarstaður    Stockport, England
Hæð 1,71m
Leikstaða Miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið Manchester City
Númer 47
Yngriflokkaferill
2009-2016 Manchester City
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2016- Manchester City 157 (46)
Landsliðsferill
2015-2016
2016-2017
2017-2018
2018
2018-
2020-
England U16
England U17
England U 18
England U19
England U21
England
8 (2)
23 (11)
2 (1)
3 (1)
15 (4)
20 (3)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Phil Foden er enskur knattspyrnumaður sem spilar sem miðjumaður með Manchester City og enska landsliðinu.

Foden spilaði ungur með Manchester City og hóf frumraun sína með aðalliðinu 2017. Sama ár vann hann gullskóinn á heimsmeistarakeppni U-17. Hann hóf leik með aðallandsliðinu á móti Íslandi haustið 2020. Í seinni leiknum í Þjóðadeildinni á móti Íslandi skoraði hann 2 mörk. Hann komst einnig í fréttirnar þegar hann bauð stúlkum inn á Hótel Sögu ásamt Mason Greenwood í trássi við reglur.

Foden er yngstur til að spila í Meistaradeild Evrópu og yngstur til að vinna ensku úrvalsdeildina fyrir City.

Titlar og viðurkenningar

[breyta | breyta frumkóða]

Manchester City

[breyta | breyta frumkóða]
  • Premier League: 2017–18, 2018–19, 2020–21, 2022-2023
  • FA Cup: 2018–19, 2022-2023
  • EFL Cup: 2017–18, 2018–19, 2019–20, 2020–21
  • FA Samfélagsskjöldurinn: 2018, 2019
  • Meistardeild Evrópu: 1. sæti, 2022-2023, 2. sæti: 2020–21
  • England U17
  • HM U-17 : 2017

Einstaklingsverðlaun

[breyta | breyta frumkóða]
  • Besti ungi leikmaðurinn í Premier League 2020-2021
  • HM U-17 gullknötturinn: 2017