Tell Me!
Útlit
„Tell Me!“ | |
---|---|
Smáskífa eftir Einar Ágúst & Telmu | |
Íslenskur titill | Hvert sem er |
Lengd | 2:57 |
Útgefandi | Skífan |
Lagahöfundur | Örlygur Smári |
Textahöfundur |
|
Tímaröð í Eurovision | |
◄ „All Out of Luck“ (1999) | |
„Angel“ (2001) ► |
„Tell Me!“ (eða „Hvert sem er“) var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2000 og var flutt af dúettinum Einar Ágúst & Telma.