Englar alheimsins (kvikmynd)
Englar alheimsins | |
---|---|
Leikstjóri | Friðrik Þór Friðriksson |
Handritshöfundur | Einar Már Guðmundsson |
Framleiðandi | Friðrik Þór Friðriksson |
Leikarar | Ingvar E. Sigurðsson Baltasar Kormákur Björn Jörundur Friðbjörnsson Hilmir Snær Guðnason Margrét Helga Jóhannsdóttir Theódór Júlíusson |
Frumsýning | ![]() |
Lengd | 100 mín. |
Tungumál | íslenska |
Aldurstakmark | ![]() |
Englar alheimsins er kvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson frá árinu 2000 gerð eftir samnefndri skáldsögu Einars Más Guðmundssonar. Hún var send til forvals óskarsins, en var ekki tilnefnd.
Verðlaun | ||
---|---|---|
Fyrirrennari: Ungfrúin góða og húsið |
Edduverðlaunin fyrir bíómynd ársins 2000 |
Eftirfari: Mávahlátur |
Kvikmyndir eftir Friðrik Þór Friðriksson
