Fara í innihald

Englar alheimsins (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Englar alheimsins
LeikstjóriFriðrik Þór Friðriksson
HandritshöfundurEinar Már Guðmundsson
FramleiðandiFriðrik Þór Friðriksson
LeikararIngvar E. Sigurðsson
Baltasar Kormákur
Björn Jörundur Friðbjörnsson
Hilmir Snær Guðnason
Margrét Helga Jóhannsdóttir
Theódór Júlíusson
FrumsýningFáni Íslands 1. janúar, 2000
Lengd100 mín.
Tungumálíslenska
AldurstakmarkKvikmyndaskoðun: Allt í senn nærfærin en um leið hreinskilin og nærgöngul lýsing á þeirri dökku hlið mannlífsins sem heimur geðsýkinnar er. Enda þótt myndin teljist engan veginn efni sem höfðar til barna þykir mannlífslýsing sú sem brugðið er upp ekki vera með þeim hætti að börnum stafi sálarháski af. Þar þykir gætt hófs og nærfærni og vissrar kímni einnig. Þó er við því búið að myndefnið þarfnaðist skýringa sjái börn myndina. Þess er einnig að gæta að í myndinni eru atriði sem reyna nokkuð á áhorfendur og er þar helst að minnast á atvik þar sem sýnt er hvert stefnir um geðheilsu aðalsöguhetjunar sem og atvik undir lokin þar sem söguhetja fremur sjálfsvíg. Yfirbragð, framsetning og meðferð efnisins þykir þó ekki með þeim hætti að talin sé ástæða til að setja myndinni aldursmörk enda þótt hún sé ekki "barnvænleg". L

Englar alheimsins er kvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson frá árinu 2000 gerð eftir samnefndri skáldsögu Einars Más Guðmundssonar.[1] Hún var send til forvals óskarsins, en var ekki tilnefnd.

  1. „Englar alheimsins“. Kvikmyndavefurinn.


Verðlaun
Fyrirrennari:
Ungfrúin góða og húsið
Edduverðlaunin
fyrir bíómynd ársins

2000
Eftirfari:
Mávahlátur


  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.