Hróarskelduhátíðin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Frá Hróarskelduhátíðinni 2003

Hróaskelduhátiðin (danska: Roskilde Festival) er tónlistarhátíð sem haldin er á hverju sumri utan við Hróarskeldu í Danmörku. Hátíðin er ein af elstu tónlistarhátíðum Evrópu. Fyrsta hátíðin var haldin árið 1971 með aðeins 10.000 áhorfendum, 20 hljómsveitum á einu sviði og stóð í tvo daga.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.