Fara í innihald

Pompeii

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kortið sýnir svæðið sem varð fyrir áhrifum frá gosinu í Vesúvíus í ágúst 79.
Bakarí í Pompei.

Pompeii var rómversk borg nálægt þar sem borgin Napolí stendur nú. Í ágúst árið 79 grófst borgin ásamt borginni Herculaneum undir ösku í kjölfar mikils eldgoss úr Vesúvíusi. Út af þessu varðveittist borgin á nákvæmlega sama veg og hún var þegar hún grófst undir.

Árið 1748 var byrjað að grafa borgina upp en úr þeim uppgreftri hefur komið mikið af þekkingu nútímans um líf á tímum Rómverja. Borgin er á heimsminjaskrá UNESCO.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.