Jean-Manuel Mbom
Útlit
Jean-Manuel Mbomb | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Jean-Manuel Mbomb | |
Fæðingardagur | 24. janúar 2000 | |
Fæðingarstaður | Bovenden, Þýskaland | |
Hæð | 1,79 | |
Leikstaða | Miðjumaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Werder Bremen | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2018- | Werder Bremen | 40(0) |
2019-2020 | KFC Uerdingen(Lán) | 28(1) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Jean-Manuel Mbom (fæddur 24. febrúar 2000) er þýskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir Werder Bremen
Persónulegt líf
[breyta | breyta frumkóða]Jean-Manuel Mbomb er af Kamerúnskum ættum.