Charles M. Schulz

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Charles M. Schulz árið 1956.

Charles Monroe „Sparky“ Schulz (26. nóvember 192212. febrúar 2000) var bandarískur skopmyndateiknari og myndsöguhöfundur sem er þekktastur fyrir myndasögurnar um Smáfólkið. Hann er talinn vera einn af áhrifamestu myndasöguhöfundum heims. Á hátindi vinsælda sinna birtust myndasögurnar um Smáfólkið í 2600 dagblöðum í 75 löndum. Schulz teiknaði á 50 árum 17.897 myndasögur um Smáfólkið. Síðasta myndasagan birtist daginn eftir andlát hans.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.