Pierre Trudeau

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Pierre Trudeau

Joseph Philippe Pierre Yves Elliott Trudeau, venjulega kallaður Pierre Trudeau eða Pierre Elliott Trudeau (18. október 191928. september 2000) var fimmtándi forsætisráðherra Kanada frá 20. apríl 1968 til 4. júní 1979. Hann var mjög vinsæll og umdeildur leiðtogi sem átti þátt í því að skapa sérstaka kanadíska þjóðernishyggju og styrkja sambandið í sessi gagnvart aðskilnaðarsinnum. Sonur hans Justin Trudeau varð forsætisráðherra Kanada árið 2015 fyrir Frjálslynda flokkinn.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.