Merkúr (reikistjarna)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Fyrir rómverska guðinn, sjá Merkúr (guð).
Merkúr ☿
Merkúríus
Mynd af Merkúríusi tekin af MESSENGER-farinu.
Heiti
Nefndur eftirMerkúr
Einkenni sporbaugs
Viðmiðunartími J2000
Sólnánd46.001.200 km
0,307499 AU
Sólfirrð69.816.900 km
0,466697 AU
Hálfur langás57.909.100 km
0,387098 AU
Miðskekkja0,205630
Umferðartími87,969 s
Sólbundinn umferðartími115,88 s
Meðal sporbrautarhraði47,87 km/s
Brautarhalli7,005° (miðað við sólbaug)
Rishnútslengd48,331°
Stöðuhorn nándar29,124°
Tunglengin
Eðliseinkenni
Meðalgeisli2.439,7 ± 1 km
0,3829 jörð
Pólfletja0
Flatarmál yfirborðs7,48×107km2
0,147 jörð
Rúmmál6,083×1010 km3
(0,056 jörð)
Massi3,3022×1023 kg
(0,055 jörð)
Þéttleiki5,427 g/cm3
Þyngdarafl við miðbaug3,7 m/s2 (0,38 g)
Lausnarhraði4,25 km/s
Stjarnbundinn snúningstími58,646 s
1407,5 k
Snúningshraði við miðbaug10,892 km/klst (3,026 m/s)
Möndulhalli2,11′ ± 0,1
Stjörnulengd norðurpóls281,01°
Stjörnubreidd norðurpóls61,45°
Endurskinshlutfall0,106
Yfirborðshiti lægsti meðal hæsti
0°N, 0°V 100 K (-173 °C) 340 K (67 °C) 700 K (427 °C)
85°N, 0°V 80 K (-193 °C) 200 K (-73 °C) 380 K (106.85 °C)
Lofthjúpur
Loftþrýstingur við yfirborðhverfandi lítill
Samsetning

Merkúr, einnig nefndur Merkúríus, er innsta reikistjarnan í sólkerfinu og sú innsta af innri reikistjörnunum. Hún er nefnd eftir rómverska guðinum Merkúr. Fyrir 5. öld f.Kr. héldu grikkir að hún væri tvær stjörnur, þar sem þeir höfðu ekki gert sér grein fyrir því að hún birtist sitt hvoru megin við sólina með svo stuttu millibili. Sú sem menn sáu á kvöldhimninum var kölluð Hermes en Apollo, eftir sólguðinum, þegar hún birtist á morgnana. Pýþagóras er talinn sá fyrsti sem benti á að þetta væri einn og sami hnötturinn. Þvergöngur Merkúrs eru tiltölulega algengar, eða 13 til 14 á hverri öld.

Andrúmsloft[breyta | breyta frumkóða]

Á Merkúr eru leifar af andrúmslofti en það er afar þunnt. Gasfrumeinindirnar í andrúmsloftinu rekast oftar á yfirborð reikistjörnunnar en þær rekast hver á aðra. Reikistjarnan er því talin vera súrefnislaus. Andrúmsloftið er að mestu úr súrefni, vetni, helíum og natríum.

Vegna lítils þyngdarafls tapast andrúmsloftið út í geiminn en nokkur ferli vinna á móti:

  1. Sólvindar sem segulmagn reikistjörnunnar fangar.
  2. Loftkennd efni sem verða til vegna árekstra lítilla loftsteina við reikistjörnuna.
  3. Bein hitauppgufun pólaríssins.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu