Bláfugl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Bláfugl, Bluebird Nordic
Bluebird Cargo Boeing 737-3Y0(F) Goetting.jpg
Rekstrarform einkahlutafélag
Stofnað október 2000
Staðsetning Lyngháls 4, Reykjavík
Lykilmenn Sigurður Ágústsson, framkvæmdastjóri
Starfsemi Fragtflugfélag
Vefsíða http://www.bluebird.is

Bláfugl (stofnað í október 2000) er alþjóðlegt fragtflugfélag.[1] Í febrúar 2005 yfirtók Icelandair flugfélagið og gerði að dótturfyrirtæki Icelandair Group.[2]

Flugfloti[breyta | breyta frumkóða]

  • TF-BBD Boeing 737-3YOF
  • TF-BBE Boeing 737-36EF
  • TF-BBF Boeing 737-36EF
  • TF-BBG Boeing 737-36EF
  • TF-BBH Boeing 737-4YOF

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Stofna nýtt íslenskt flugfélag Skoðað 11. desember 2010
  2. Flugleiðir að kaupa Bláfugl Skoðað þann 11. desember 2010