Haliotis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Haliotis er íslenskt fyrirtæki sem var stofnað árið 2000 með áherslu á framleiðslu fræja fyrir sáningu bújarða. Í dag fást þeir líka við vinnslu á rauðum sæeyrum í markaðsstærð. Fyrirtækið er staðsett á Norðurlandi en aðstæður þar eru mjög hagstæðar fyrir slíka framleiðslu.[1]

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]

  1. About Haliotis Iceland ltd. http://www.haliotis.is/