Fara í innihald

Haliotis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Haliotis var íslenskt fyrirtæki, stofnað árið 2000 með áherslu á framleiðslu fræja fyrir sáningu bújarða. Einnig fékkst fyrirtækið við vinnslu á rauðum sæeyrum í markaðsstærð. Fyrirtækið var staðsett á Norðurlandi.[1] Árið 2007 varð fyrirtækið gjaldþrota og öllum þremur starfsmönnum sagt upp.[2]

Neðanmálsgreinar

[breyta | breyta frumkóða]