Elías Rafn Ólafsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Elías Rafn Ólafsson
Upplýsingar
Fullt nafn Elías Rafn Ólafsson
Fæðingardagur 11. mars 2000 (2000-03-11) (23 ára)
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Hæð 2,01 m
Leikstaða Markvörður
Núverandi lið
Núverandi lið FC Midtjylland
Númer 16
Yngriflokkaferill
2005–2019 Breiðablik, Völsungur og Midtjylland
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2016-2018 Breiðablik 0 (0)
2017 FH(lán) 0 (0)
2018- FC Midtjylland 7 (0)
2019- →Arhus Fremad (lán) 20 (0)
2020- →FC Fredericia (lán) 26 (0)
Landsliðsferill2
2016
2018
2019-
2021-
Ísland U16
Ísland U19
Ísland U21
Ísland
3 (0)
1 (0)
5 (0)
2 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært okt 2021.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
okt 2021.

Elías Rafn Ólafsson er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar sem markmaður fyrir danska félagið FC Midtjylland. Einnig spilar hann með U-21 íslenska landsliðinu.

Elías var kallaður í fyrsta skipti í A-landsliðið haustið 2021 fyrir forkeppni HM 2022. Skömmu áður hafði hann verið valinn leikmaður mánaðarins í dönsku Superliga.