Jharkhand

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Jharkhand

Jharkhand er fylki á Indlandi. Það var búið til úr suðurhéruðum Bíhar árið 2000 og á landamæri að Bíhar í norðri, Uttar Pradesh og Chhattisgarh í vestri, Odisha í suðri og Vestur-Bengal í vestri. Höfuðstaður fylkisins er borgin Ranchi en stærsta borg þess er Jamshedpur.

Íbúar Jharkhand eru tæpar 33 milljónir. Tæp 70% aðhyllast hindúatrú, 14% íslam, 13% sarnatrú og 4% kristni. Opinber tungumál fylkisins eru hindí, santalí, bengalska og úrdú.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.