Robert R. Gilruth
Útlit
Robert Rowe Gilruth (8. október 1913 – 17. ágúst 2000) var bandarískur frumkvöðull á sviði flugs og geimferða.[1] Hann er þekktastur fyrir að stýra mönnuðum geimferðum hjá NASA, Geimferðastofnun Bandaríkjanna, frá upphafi stofnunarinnar til ársins 1972. Hann hafði umsjón með 25 mönnuðum geimferðum, þeirra á meðal Apollo ferðunum til tunglsins.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „FORMER MANNED SPACECRAFT CENTER DIRECTOR DIES“. NASA. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. apríl 2014. Sótt 22. desember 2014.