Weymouth and Portland National Sailing Academy

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Siglingamiðstöðin Weymouth and Portland National Sailing Academy

Weymouth and Portland National Sailing Academy er siglingamiðstöð á Isle of Portland í Dorset á Suður-Englandi. Miðstöðin er staðsett á norðurenda eyjarinnar en aðalsiglingasvæðin eru hafnarsvæðið í Portland-höfn og Weymouth-vík. Miðstöðin opnaði árið 2000 og hefur haldið fjölda siglingaviðburða síðan. Árið 2005 var miðstöðin valin sem leikvangur fyrir siglingakeppnir á Sumarólympíuleikunum 2012.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.