Fara í innihald

Vinstri og hægri umferð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lönd eftir akstursstefnu, c. 2020
  Vinstri umferð
  Hægri umferð

Vinstri umferð og hægri umferð er venjan að halda til vinstri eða hægri hliðar vegarins. 165 lönd nota hægri umferð á meðan 75 lönd nota vinstri umferð.

Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]

Ísland er með hægri umferð. Það var vinstri umferð fram til H-dagsins árið 1968 þegar umferðinni var breytt til hægri.

Erlendis[breyta | breyta frumkóða]

Árið 1919, voru lönd með vinstri umferð jafnmörg löndum með hægri umferð.

Nú er fjöldi landa með vinstri umferð er helmingur fjölda landa með hægri umferð. Tvö lönd hafa breytt frá hægri til vinstri: Namibía og Samóa.

Listi yfir lönd[breyta | breyta frumkóða]

Land Hlið
Afganistan H
Albanía H
Alsír H
Andorra H
Angóla H
Antígva og Barbúda V
Argentína H
Armenía H
Aserbaídsjan H
Austur-Kongó H
Austur-Tímor V
Austurríki H
Ástralía V
Bahamaeyjar V
Bandaríkin H
Bandarísku Jómfrúaeyjar V
Bangladess V
Barbados V
Barein H
Belgía H
Belís H
Benín H
Bólivía H
Bosnía og Hersegóvína H
Botsvana V
Brasilía H
Bresku Indlandshafseyjar H
Bretland V
Brúnei V
Búlgaría H
Búrkína Fasó H
Búrúndí H
Bútan V
Danmörk H
Djíbútí H
Dóminíka V
Dóminíska lýðveldið H
Egyptaland H
Eistland H
Ekvador H
El Salvador H
Erítrea H
Eþíópía H
Filippseyjar H
Finnland H
Fídjieyjar V
Fílabeinsströndin H
Frakkland H
Gabon H
Gambía H
Gana H
Georgía H
Gíbraltar H
Gínea H
Gínea-Bissá H
Grenada V
Grikkland H
Grænhöfðaeyjar H
Gvatemala H
Gvæjana V
Haítí H
Holland H
Hondúras H
Hong Kong V
Hvíta-Rússland H
Indland V
Indónesía V
Írak H
Íran H
Írland V
Ísland H
Ísrael H
Ítalía H
Jamaíka V
Japan V
Jemen H
Jórdanía H
Kambódía H
Kamerún H
Kanada H
Kasakstan H
Katar H
Kenýa V
Kirgistan H
Kína H
Kíribatí V
Kosta Ríka H
Kólumbía H
Kómoreyjar H
Króatía H
Kúba H
Kúveit H
Kýpur V
Laos H
Lettland H
Lesótó V
Liechtenstein H
Litháen H
Líbanon H
Líbería H
Líbýa H
Lúxemborg H
Madagaskar H
Makaó V
Malasía V
Malaví V
Maldíveyjar V
Malí H
Malta V
Marokkó H
Marshalleyjar H
Máritanía H
Máritíus V
Mexíkó H
Mið-Afríkulýðveldið H
Miðbaugs-Gínea H
Míkrónesía H
Mjanmar H
Moldóva H
Mongólía H
Mónakó H
Mósambík V
Namibía V
Nárú V
Nepal V
Níkaragva H
Níger H
Nígería H
Norður-Kórea H
Norður-Makedónía H
Noregur H
Nýja-Sjáland V
Óman H
Pakistan V
Palá H
Palestínuríki H
Panama H
Papúa Nýja-Gínea V
Paragvæ H
Perú H
Portúgal H
Pólland H
Rúmenía H
Rússland H
Rúanda H
Salómonseyjar V
Sambía V
Sameinuðu arabísku furstadæmin H
Samóa V
San Marínó H
Sankti Kristófer og Nevis V
Sankti Lúsía V
Sankti Vinsent og Grenadíneyjar V
Saó Tóme og Prinsípe H
Sádi-Arabía H
Senegal H
Serbía H
Seychelleseyjar V
Simbabve V
Singapúr V
Síerra Leóne H
Síle H
Slóvakía H
Slóvenía H
Sómalía H
Spánn H
Sri Lanka V
Suður-Afríka V
Suður-Kórea H
Súdan H
Súrínam V
Svartfjallaland H
Svasíland V
Sviss H
Svíþjóð H
Sýrland H
Tadsjikistan H
Taíland V
Tansanía V
Tékkland H
Tonga V
Tógó H
Trínidad og Tóbagó V
Tsjad H
Túnis H
Túrkmenistan H
Túvalú V
Tyrkland H
Tævan H
Ungverjaland H
Úganda V
Úkraína H
Úrúgvæ H
Úsbekistan H
Vanúatú H
Vatíkanið H
Venesúela H
Vestur-Kongó H
Vestur-Sahara H
Víetnam H
Þýskaland H

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]