Fara í innihald

Notandi:Svavar Kjarrval/Greinayfirlit/Lögfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lista þessum er ætlað að vera samræmingarvettvangur þeirra sem áhuga hafa á að rita og viðhalda Wikipedia-greinum um lögfræði.

Þau sem óvön eru skrifum á Wikipediu ættu að athuga:

  • Hjálparsíða með nánari upplýsingum er aðgengileg og hægt að fá ýmis svör þaðan.
    • Ef þú treystir þér ekki til að sníða greinina, eins og með því að bæta við hlekkjum eða bæta við flokkum, þá geturðu sleppt því að sinni.
    • Einhver annar notandi gæti þá stokkið inn síðar og bætt úr því.
  • Almenningi er frjálst að stofna nýjar greinar og breyta þeim sem þegar eru komnar.
    • Verið því óhrædd við að lagfæra greinar sem innihalda stafsetningarvillur, málfræðivillur eða staðreyndavillur.
    • Sama gildir um að bæta við þær nýjum fróðleik eða útvíkka þann sem er þegar til staðar.
    • Hver grein hefur skráða breytingarsögu þannig að hægt er að endurvekja eldri útgáfur greina í tilviki skemmdarverka eða mistaka.
  • Stefna ætti að því að skrifa hverja grein þannig að þær séu í alfræðiorðabókarstíl eða sem næst því.
    • Til að fá smjörþef af mögulegri uppbyggingu, gætirðu litið á aðrar greinar um sambærilegt efni.
    • Ekki er búist við því af fólki að verk þeirra séu fullkomin eða tæmandi, sérstaklega í fyrstu atrennu, og heldur ekki litið svo á að fólk hafi skuldbundið sig til að ‚klára‘ verkið.
  • Gætið hófs í beinum tilvitnunum í kennslurit eða annað efni sem er háð höfundarétti.
  • Ef sett er inn dómatilvísun ætti að útskýra að hvaða leyti viðkomandi dómur hafði áhrif á umfjöllunarefnið hverju sinni.
    • Þar sem gælunöfn/viðurnefni dóma eru ekki stöðluð ætti helst að setja inn hlekki með eingöngu blaðsíðu- eða málsnúmeratilvísun (eftir því hvort á betur við) en með gælunafni/viðurnefni sem nafn hlekksins.

Almennt / Víðsvegar

[breyta | breyta frumkóða]

Lögskýringar

[breyta | breyta frumkóða]