Tryggingarbréf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tryggingarbréf eru veðskjöl þar sem lagðar eru fram tryggingar fyrir efndum á safni skulda, sem gætu verið taldar upp með tæmandi hætti eða í formi allsherjarveðs. Íslensk dómaframkvæmd bendir til þess að ekki dugi að vísa óljóst til tilvist einstakrar skuldar án þess að fyrir liggi nægar upplýsingar um þau atriði sem máli skipta fyrir þriðja aðila.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.