Kærufrestur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kærufrestur er í lögfræði sá frestur sem aðili máls hefur til að kæra úrlausn stjórnvalds eða dómstóls á máli til annars aðila í stjórnkerfinu. Lengd fresta getur verið mismunandi eftir aðstæðum, svo sem eftir tegund máls og/eða um hvaða stjórnvald er að ræða. Í íslenskum lögum er fresturinn venjulega fastsettur en þó með undantekningum er lítur að aðstæðum er leiddu til ómöguleika aðila til að skila inn kærunni innan viðkomandi frestar.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.